Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. nóvember 2024 10:03 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi fyrir Pírata árið 2021 og hefur ákveðið að láta gott heita. Hún er greinilega farin að huga að næstu skrefum eftir þingferilinn. Vísir/Vilhelm Sjö umsóknir bárust um embætti nefndarmanns í kærunefnd útlendingamála. Meðal umsækjenda er sitjandi þingmaður, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun og nokkrir lögfræðingar hjá kærunefnd útlendingamála. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að dómsmálaráðuneytið hafi nýverið auglýst embættið laust til umsóknar. Sjö umsóknir bárust og eru umsækjendur eftirtaldir: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir – Lögfræðingur og þingmaður Pírata Eduardo Canozo Fontt – Ráðgjafi í innflytjendamálum hjá Vinnumálastofnun Garðar Biering – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Gunnar Páll Baldvinsson - doktorsnemi Hulda Magnúsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Rannveig Stefánsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Vera Dögg Guðmundsdóttir – Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun Sérstök hæfnisnefnd mun fara yfir umsóknirnar og meta hæfni umsækjenda. Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem úrskurðar í málum sem til hennar eru kærð á grundvelli útlendingalaga. Eftir lagabreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári verður nefndin framvegis skipuð þremur nefndarmönnum í fullu starfi, formanni, varaformanni og nefndarmanni. Stjórnsýsla Píratar Innflytjendamál Vistaskipti Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Sjá meira
Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að dómsmálaráðuneytið hafi nýverið auglýst embættið laust til umsóknar. Sjö umsóknir bárust og eru umsækjendur eftirtaldir: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir – Lögfræðingur og þingmaður Pírata Eduardo Canozo Fontt – Ráðgjafi í innflytjendamálum hjá Vinnumálastofnun Garðar Biering – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Gunnar Páll Baldvinsson - doktorsnemi Hulda Magnúsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Rannveig Stefánsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Vera Dögg Guðmundsdóttir – Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun Sérstök hæfnisnefnd mun fara yfir umsóknirnar og meta hæfni umsækjenda. Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem úrskurðar í málum sem til hennar eru kærð á grundvelli útlendingalaga. Eftir lagabreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári verður nefndin framvegis skipuð þremur nefndarmönnum í fullu starfi, formanni, varaformanni og nefndarmanni.
Stjórnsýsla Píratar Innflytjendamál Vistaskipti Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Sjá meira