Skoraði 109 stig á tveimur dögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 11:30 De'Aaron Fox hefur verið óstöðvandi í síðustu tveimur leikjum Sacramento Kings. getty/Lachlan Cunningham Engu er logið þegar sagt er að De'Aaron Fox, leikmaður Sacramento Kings, hafi verið sjóðheitur í síðustu tveimur leikjum liðsins. Í þeim skoraði hann samtals 109 stig. Fox setti félagsmet hjá Sacramento þegar hann skoraði sextíu stig í 126-130 tapi fyrir Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Hann fylgdi því svo eftir með því með því að skora 49 stig í 121-117 sigri á Utah Jazz í nótt. DE'AARON FOX GOES OFF... AGAIN. 🦊 49 PTS🦊 9 AST🦊 @SacramentoKings W https://t.co/ZUspeioaIm pic.twitter.com/7vZtomDlrN— NBA (@NBA) November 17, 2024 Sacramento var án DeMars DeRozan, Domantas Sabonis og Maliks Monk í leiknum gegn Utah. Það kom ekki að sök því Fox var óstöðvandi. Hann hitti úr sextán af þrjátíu skotum sínum og skoraði fjórtán stig af vítalínunni. Auk þess að skora 49 stig gaf Fox níu stoðsendingar. Í síðustu tveimur leikjum skoraði Fox samtals 38 körfur í 65 tilraunum, þar af voru níu þriggja stiga körfur, og bætti við 24 stigum úr vítum. De'Aaron Fox's last two games 🦊 ⤵️:👑 109 PTS👑 16 AST👑 58% FG🔥🔥🔥🔥🔥 pic.twitter.com/BXIInYHwhW— Sacramento Kings (@SacramentoKings) November 17, 2024 Fox er annar leikmaður Sacramento sem skorar hundrað stig eða meira í tveimur leikjum í röð en DeMarcus Cousins skoraði samtals 104 stig fyrir átta árum. Fox er jafnframt þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar samtals 109 stig eða meira tvo daga í röð. Kobe Bryant náði því einu sinni og Wilt Chamberlain sautján sinnum. DE'AARON FOX IS HAVING HIMSELF AN UNREAL WEEKEND 🔥 His 109 points is the most over a 2-day span since Kobe Bryant in 2007. pic.twitter.com/5ZKzdJafnK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 17, 2024 Hinn 26 ára Fox er níundi stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 27,3 stig að meðaltali í leik. Hann er einnig með 5,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik og skotnýting hans er 50,6 prósent. Sacramento er í 7. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og sex töp. NBA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Fleiri fréttir Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Sjá meira
Fox setti félagsmet hjá Sacramento þegar hann skoraði sextíu stig í 126-130 tapi fyrir Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Hann fylgdi því svo eftir með því með því að skora 49 stig í 121-117 sigri á Utah Jazz í nótt. DE'AARON FOX GOES OFF... AGAIN. 🦊 49 PTS🦊 9 AST🦊 @SacramentoKings W https://t.co/ZUspeioaIm pic.twitter.com/7vZtomDlrN— NBA (@NBA) November 17, 2024 Sacramento var án DeMars DeRozan, Domantas Sabonis og Maliks Monk í leiknum gegn Utah. Það kom ekki að sök því Fox var óstöðvandi. Hann hitti úr sextán af þrjátíu skotum sínum og skoraði fjórtán stig af vítalínunni. Auk þess að skora 49 stig gaf Fox níu stoðsendingar. Í síðustu tveimur leikjum skoraði Fox samtals 38 körfur í 65 tilraunum, þar af voru níu þriggja stiga körfur, og bætti við 24 stigum úr vítum. De'Aaron Fox's last two games 🦊 ⤵️:👑 109 PTS👑 16 AST👑 58% FG🔥🔥🔥🔥🔥 pic.twitter.com/BXIInYHwhW— Sacramento Kings (@SacramentoKings) November 17, 2024 Fox er annar leikmaður Sacramento sem skorar hundrað stig eða meira í tveimur leikjum í röð en DeMarcus Cousins skoraði samtals 104 stig fyrir átta árum. Fox er jafnframt þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar samtals 109 stig eða meira tvo daga í röð. Kobe Bryant náði því einu sinni og Wilt Chamberlain sautján sinnum. DE'AARON FOX IS HAVING HIMSELF AN UNREAL WEEKEND 🔥 His 109 points is the most over a 2-day span since Kobe Bryant in 2007. pic.twitter.com/5ZKzdJafnK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 17, 2024 Hinn 26 ára Fox er níundi stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 27,3 stig að meðaltali í leik. Hann er einnig með 5,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik og skotnýting hans er 50,6 prósent. Sacramento er í 7. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og sex töp.
NBA Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Fleiri fréttir Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Sjá meira