Skoraði 109 stig á tveimur dögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 11:30 De'Aaron Fox hefur verið óstöðvandi í síðustu tveimur leikjum Sacramento Kings. getty/Lachlan Cunningham Engu er logið þegar sagt er að De'Aaron Fox, leikmaður Sacramento Kings, hafi verið sjóðheitur í síðustu tveimur leikjum liðsins. Í þeim skoraði hann samtals 109 stig. Fox setti félagsmet hjá Sacramento þegar hann skoraði sextíu stig í 126-130 tapi fyrir Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Hann fylgdi því svo eftir með því með því að skora 49 stig í 121-117 sigri á Utah Jazz í nótt. DE'AARON FOX GOES OFF... AGAIN. 🦊 49 PTS🦊 9 AST🦊 @SacramentoKings W https://t.co/ZUspeioaIm pic.twitter.com/7vZtomDlrN— NBA (@NBA) November 17, 2024 Sacramento var án DeMars DeRozan, Domantas Sabonis og Maliks Monk í leiknum gegn Utah. Það kom ekki að sök því Fox var óstöðvandi. Hann hitti úr sextán af þrjátíu skotum sínum og skoraði fjórtán stig af vítalínunni. Auk þess að skora 49 stig gaf Fox níu stoðsendingar. Í síðustu tveimur leikjum skoraði Fox samtals 38 körfur í 65 tilraunum, þar af voru níu þriggja stiga körfur, og bætti við 24 stigum úr vítum. De'Aaron Fox's last two games 🦊 ⤵️:👑 109 PTS👑 16 AST👑 58% FG🔥🔥🔥🔥🔥 pic.twitter.com/BXIInYHwhW— Sacramento Kings (@SacramentoKings) November 17, 2024 Fox er annar leikmaður Sacramento sem skorar hundrað stig eða meira í tveimur leikjum í röð en DeMarcus Cousins skoraði samtals 104 stig fyrir átta árum. Fox er jafnframt þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar samtals 109 stig eða meira tvo daga í röð. Kobe Bryant náði því einu sinni og Wilt Chamberlain sautján sinnum. DE'AARON FOX IS HAVING HIMSELF AN UNREAL WEEKEND 🔥 His 109 points is the most over a 2-day span since Kobe Bryant in 2007. pic.twitter.com/5ZKzdJafnK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 17, 2024 Hinn 26 ára Fox er níundi stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 27,3 stig að meðaltali í leik. Hann er einnig með 5,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik og skotnýting hans er 50,6 prósent. Sacramento er í 7. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og sex töp. NBA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Fox setti félagsmet hjá Sacramento þegar hann skoraði sextíu stig í 126-130 tapi fyrir Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Hann fylgdi því svo eftir með því með því að skora 49 stig í 121-117 sigri á Utah Jazz í nótt. DE'AARON FOX GOES OFF... AGAIN. 🦊 49 PTS🦊 9 AST🦊 @SacramentoKings W https://t.co/ZUspeioaIm pic.twitter.com/7vZtomDlrN— NBA (@NBA) November 17, 2024 Sacramento var án DeMars DeRozan, Domantas Sabonis og Maliks Monk í leiknum gegn Utah. Það kom ekki að sök því Fox var óstöðvandi. Hann hitti úr sextán af þrjátíu skotum sínum og skoraði fjórtán stig af vítalínunni. Auk þess að skora 49 stig gaf Fox níu stoðsendingar. Í síðustu tveimur leikjum skoraði Fox samtals 38 körfur í 65 tilraunum, þar af voru níu þriggja stiga körfur, og bætti við 24 stigum úr vítum. De'Aaron Fox's last two games 🦊 ⤵️:👑 109 PTS👑 16 AST👑 58% FG🔥🔥🔥🔥🔥 pic.twitter.com/BXIInYHwhW— Sacramento Kings (@SacramentoKings) November 17, 2024 Fox er annar leikmaður Sacramento sem skorar hundrað stig eða meira í tveimur leikjum í röð en DeMarcus Cousins skoraði samtals 104 stig fyrir átta árum. Fox er jafnframt þriðji leikmaðurinn í sögu NBA sem skorar samtals 109 stig eða meira tvo daga í röð. Kobe Bryant náði því einu sinni og Wilt Chamberlain sautján sinnum. DE'AARON FOX IS HAVING HIMSELF AN UNREAL WEEKEND 🔥 His 109 points is the most over a 2-day span since Kobe Bryant in 2007. pic.twitter.com/5ZKzdJafnK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 17, 2024 Hinn 26 ára Fox er níundi stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 27,3 stig að meðaltali í leik. Hann er einnig með 5,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik og skotnýting hans er 50,6 prósent. Sacramento er í 7. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og sex töp.
NBA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum