Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 21:57 Frakkar fagna seinna marki Adrien Rabiot. Vísir/Getty Frakkar tryggðu sér í kvöld efsta sætið í öðrum riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar þegar þeir unnu góðan útisigur á Ítölum. Fyrir leikinn í kvöld voru Ítalir með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins og þurftu Frakkar því sigur til að ná toppsætinu. Þeir byrjuðu líka heldur betur af krafti því Adrien Rabiot kom Frökkum yfir með markið strax á 2. mínútu og Guglielmo Vicario markvörður Ítalíu var síðan afar óheppinn þegar aukaspyrna Lucas Digne fór í þverslána og af baki Vicario á 33. mínútu. Staðan orðin 2-0 og Frakkar í góðri stöðu. Andrea Cambiaso minnkaði muninn í 2-1 skömmu eftir annað mark Frakka og staðan var þannig í hálfleik. Um miðbik síðari hálfleiks skoraði Adrien Rabiot síðan sitt annað mark sem reyndist það síðasta í leiknum. 3-1 sigur Frakka staðreynd sem þar með vinna riðilinn og fara áfram í undanúrslit A-deildarinnar. Í hinum leik riðilsins unnu Ísraelar óvæntan sigur á Belgum en leikurinn fór fram á Bozsik Arena í Búdapest og þar skoraði Yarden Shua eina mark leiksins á 86. mínútu. Ísraelar og Belgar enda jöfn í tveimur neðstu sætum riðilsins en Ísraelar falla í B-deild vegna innbyrðisviðureigna. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Fyrir leikinn í kvöld voru Ítalir með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins og þurftu Frakkar því sigur til að ná toppsætinu. Þeir byrjuðu líka heldur betur af krafti því Adrien Rabiot kom Frökkum yfir með markið strax á 2. mínútu og Guglielmo Vicario markvörður Ítalíu var síðan afar óheppinn þegar aukaspyrna Lucas Digne fór í þverslána og af baki Vicario á 33. mínútu. Staðan orðin 2-0 og Frakkar í góðri stöðu. Andrea Cambiaso minnkaði muninn í 2-1 skömmu eftir annað mark Frakka og staðan var þannig í hálfleik. Um miðbik síðari hálfleiks skoraði Adrien Rabiot síðan sitt annað mark sem reyndist það síðasta í leiknum. 3-1 sigur Frakka staðreynd sem þar með vinna riðilinn og fara áfram í undanúrslit A-deildarinnar. Í hinum leik riðilsins unnu Ísraelar óvæntan sigur á Belgum en leikurinn fór fram á Bozsik Arena í Búdapest og þar skoraði Yarden Shua eina mark leiksins á 86. mínútu. Ísraelar og Belgar enda jöfn í tveimur neðstu sætum riðilsins en Ísraelar falla í B-deild vegna innbyrðisviðureigna.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira