Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. nóvember 2024 17:17 Harry Kane á æfingu með enska landsliðinu. Vísir/ Getty Images/Alex Livesey Fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu segir að HM 2026 þurfi ekki endilega að vera hans síðasta stórmót í fótbolta. Þessi 31 árs framherji Bayern Munchen hefur nú skorað 69 mörk fyrir England en hann gerði eitt fyrir þjóð sína í 5-0 sigri gegn Írum í gær. Kane hefur spilað 103 landsleiki. „Ég held að það verði ekki mitt síðasta stórmót,“ segir Kane í viðtali við BBC um það hvort HM 2026 verði hans síðasta. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Kanada, og Mexíkó. „Sumir telja að landsliðsferillinn sé á enda þegar maður er kominn yfir þrítugt en á meðan ég er að spila í hæsta gæðaflokki enn þá og mér líður enn þá vel þá er enginn ástæða að hætta. Ég kann samt sem áður ekki vel við það að horfa svona langt fram í tímann en ég veit að HM verður frábært eftir tvö ár.“ Kane ræddi við blaðamann BBC þegar stytta af honum var afhjúpuð við Peter May íþróttamiðstöðina í austur Lundúnum. Hann byrjaði sinn knattspyrnuferil þar fimm ára. „Þetta er frekar sérstakt augnablik fyrir mig. Ég spilaði fótbolta hér sem barn, barn með drauma um að leika fyrir landsliðið. Og ég hef verið svo heppinn að fá að gera það.“ Hér má sjá viðtalið við Harry Kane. Kane styttan tekur sig vel út við hliðin á kappanum.Skjáskot/BBC Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Þessi 31 árs framherji Bayern Munchen hefur nú skorað 69 mörk fyrir England en hann gerði eitt fyrir þjóð sína í 5-0 sigri gegn Írum í gær. Kane hefur spilað 103 landsleiki. „Ég held að það verði ekki mitt síðasta stórmót,“ segir Kane í viðtali við BBC um það hvort HM 2026 verði hans síðasta. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Kanada, og Mexíkó. „Sumir telja að landsliðsferillinn sé á enda þegar maður er kominn yfir þrítugt en á meðan ég er að spila í hæsta gæðaflokki enn þá og mér líður enn þá vel þá er enginn ástæða að hætta. Ég kann samt sem áður ekki vel við það að horfa svona langt fram í tímann en ég veit að HM verður frábært eftir tvö ár.“ Kane ræddi við blaðamann BBC þegar stytta af honum var afhjúpuð við Peter May íþróttamiðstöðina í austur Lundúnum. Hann byrjaði sinn knattspyrnuferil þar fimm ára. „Þetta er frekar sérstakt augnablik fyrir mig. Ég spilaði fótbolta hér sem barn, barn með drauma um að leika fyrir landsliðið. Og ég hef verið svo heppinn að fá að gera það.“ Hér má sjá viðtalið við Harry Kane. Kane styttan tekur sig vel út við hliðin á kappanum.Skjáskot/BBC
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti