San Marínó vann aftur og komst upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 21:53 Liðsmenn San Marínó eru búnir að vinna Liechtenstein tvisvar sinnum á stuttum tíma eftir að hafa beðið í mörg ár eftir sigri. Getty/Giuseppe Maffia San Marínó sýndi að sigurinn sögulegi á Liechtenstein í september var enginn tilviljun því San Marinó menn sóttu þrjú stig til Liechtenstein í kvöld. San Marínó vann þá glæsilegan 3-1 útisigur á landsliði Liechtenstein. Þetta er fyrsti útisigurinn í sögu landsliðsins en San Marínó er númer 210 á styrkleikalista FIFA. Það er í síðasta sæti meðal allra landsliða heims. Sigurinn skilar San Marínó sigri í riðlinum og um leið sæti í C-deildinni á kostnað Gíbraltar. San Marínó náði í sjö stig af tólf mögulegum í keppninni. Liechtenstein vann aftur á móti ekki leik í riðlinum og endaði með aðeins tvö stig úr fjórum leikjum etir tvö jafntefli við Gíbraltar. Liechtenstein komst reyndar í 1-0 í kvöld með marki Aron Sele á 40. minútu. Lorenzo Lazzari jafnaði fyrir San Marínó á fyrstu mínútu seinni hálfleiksins og Nicola Nanni skoraði síðan úr vítaspyrnu á 66. mínútu. Þriðja markið skoraði síðan Alessandro Golinucci á 76. mínútu og gulltryggði með því sigurinn. Það er Moldóva sem fylgir San Marínó upp í C-deildina en Móldóvar unnu hinn riðilinn. Malta og Gíbraltar fara í umspil um sæti í C-deild á móti liðum sem voru með bestan árangur af þeim sem enduðu í neðsta sæti í sínum riðli i C-deildinni. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
San Marínó vann þá glæsilegan 3-1 útisigur á landsliði Liechtenstein. Þetta er fyrsti útisigurinn í sögu landsliðsins en San Marínó er númer 210 á styrkleikalista FIFA. Það er í síðasta sæti meðal allra landsliða heims. Sigurinn skilar San Marínó sigri í riðlinum og um leið sæti í C-deildinni á kostnað Gíbraltar. San Marínó náði í sjö stig af tólf mögulegum í keppninni. Liechtenstein vann aftur á móti ekki leik í riðlinum og endaði með aðeins tvö stig úr fjórum leikjum etir tvö jafntefli við Gíbraltar. Liechtenstein komst reyndar í 1-0 í kvöld með marki Aron Sele á 40. minútu. Lorenzo Lazzari jafnaði fyrir San Marínó á fyrstu mínútu seinni hálfleiksins og Nicola Nanni skoraði síðan úr vítaspyrnu á 66. mínútu. Þriðja markið skoraði síðan Alessandro Golinucci á 76. mínútu og gulltryggði með því sigurinn. Það er Moldóva sem fylgir San Marínó upp í C-deildina en Móldóvar unnu hinn riðilinn. Malta og Gíbraltar fara í umspil um sæti í C-deild á móti liðum sem voru með bestan árangur af þeim sem enduðu í neðsta sæti í sínum riðli i C-deildinni.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira