Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2024 11:00 Brian Riemer er nýtekinn við danska landsliðinu. getty/Ulrik Pedersen Blaðamannafundirnir verða vart styttri en hjá þjálfara danska karlalandsliðsins í fótbolta, Brian Riemer, eftir leikinn gegn Serbíu í Þjóðadeildinni í gær. Fundurinn stóð í heilar tuttugu sekúndur. Leikurinn í Belgrad í gær endaði með markalausu jafntefli. Með því tryggðu Danir sér 2. sætið í riðli 4 og þar af leiðandi sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Eins og venjan er mætti Riemer á blaðamannafund eftir leikinn. Fjölmiðlafulltrúi danska knattspyrnusambandsins kynnti Riemer og bauð viðstöddum að bera upp spurningar. Við tók hins vegar afar vandræðaleg þögn þar sem engar spurningar voru bornar upp. Það var því ekkert annað að gera en að ljúka fundinum. Riemer stóð því upp og yfirgaf salinn sem með bros á vör. The shortest press conference in history? ⌚Denmark coach Brian Riemer leaves after being asked no questions following their goalless draw with Serbia 🇩🇰 pic.twitter.com/DPFPJuEbQp— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 20, 2024 Riemer var ráðinn þjálfari danska landsliðsins í síðasta mánuði. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Anderlecht í Belgíu. Danir töpuðu fyrir Evrópumeisturum Spánverja á föstudaginn, 1-2, og gerðu svo markalaust jafntefli við Serba í gær í fyrstu leikjunum undir stjórn Riemers. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Leikurinn í Belgrad í gær endaði með markalausu jafntefli. Með því tryggðu Danir sér 2. sætið í riðli 4 og þar af leiðandi sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Eins og venjan er mætti Riemer á blaðamannafund eftir leikinn. Fjölmiðlafulltrúi danska knattspyrnusambandsins kynnti Riemer og bauð viðstöddum að bera upp spurningar. Við tók hins vegar afar vandræðaleg þögn þar sem engar spurningar voru bornar upp. Það var því ekkert annað að gera en að ljúka fundinum. Riemer stóð því upp og yfirgaf salinn sem með bros á vör. The shortest press conference in history? ⌚Denmark coach Brian Riemer leaves after being asked no questions following their goalless draw with Serbia 🇩🇰 pic.twitter.com/DPFPJuEbQp— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 20, 2024 Riemer var ráðinn þjálfari danska landsliðsins í síðasta mánuði. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Anderlecht í Belgíu. Danir töpuðu fyrir Evrópumeisturum Spánverja á föstudaginn, 1-2, og gerðu svo markalaust jafntefli við Serba í gær í fyrstu leikjunum undir stjórn Riemers.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira