Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Jón Þór Stefánsson skrifar 21. nóvember 2024 03:24 Norsku miðlarnir fjalla um eldgosið sem og Daily Mail. Fjallað er um eldgosið sem hófst í gærkvöldi í fjölmiðlum erlendis, en þó í talsvert minna mæli en fyrir tæpu ári síðan. Norðmenn virðast hafa áhuga á að fylgjast með gangi máli á Íslandi. Þegar þetta er skrifað er efsta frétt um eldgosið bæði á vef Verdens gang og hjá Norska ríkisútvarpinu. Þess má þó geta að þó fréttirnar frá Íslandi séu efstar fá fréttir af Marius Borg Høiby, stjúpsyni Hákonar krónprins, stærra pláss, en hann er í gæsluvarðhaldi grunaður um að brjóta gegn konum. Í Svíþjóð, miðað við Aftonbladet, Expressen og Dagens Nyheter, er fjallað um gosið, en sú umfjöllun fær talsvert minna pláss en hjá nágrönnunum í Noregi. Áhugi Dana virðist minni. Hvergi er minnst á eldgosið á forsíðu Denmarks Radio, né hjá Berlingske eða Ekstrabladet. Þegar litið er út fyrir Norðurlöndin má sjá að Reuters, Bloomberg, Times of India, og Fox Weather hafa fjallað um eldgosið. „Augnablikið þega íslenskt eldfjall gýs á ný og sendir út hrauntungur og reykjarmökk: Rýmingar framundan,“ segir síðan í fyrirsögn Daily Mail. Fyrir um ári síðan, þegar það gaus rétt fyrir jól, fjölluðu fleiri erlendir miðlar um gosið, líkt og BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post. Þar að auki var umfjöllunin Meira áberandi á vefsvæðum miðlanna. Fjölmiðlar Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Norðmenn virðast hafa áhuga á að fylgjast með gangi máli á Íslandi. Þegar þetta er skrifað er efsta frétt um eldgosið bæði á vef Verdens gang og hjá Norska ríkisútvarpinu. Þess má þó geta að þó fréttirnar frá Íslandi séu efstar fá fréttir af Marius Borg Høiby, stjúpsyni Hákonar krónprins, stærra pláss, en hann er í gæsluvarðhaldi grunaður um að brjóta gegn konum. Í Svíþjóð, miðað við Aftonbladet, Expressen og Dagens Nyheter, er fjallað um gosið, en sú umfjöllun fær talsvert minna pláss en hjá nágrönnunum í Noregi. Áhugi Dana virðist minni. Hvergi er minnst á eldgosið á forsíðu Denmarks Radio, né hjá Berlingske eða Ekstrabladet. Þegar litið er út fyrir Norðurlöndin má sjá að Reuters, Bloomberg, Times of India, og Fox Weather hafa fjallað um eldgosið. „Augnablikið þega íslenskt eldfjall gýs á ný og sendir út hrauntungur og reykjarmökk: Rýmingar framundan,“ segir síðan í fyrirsögn Daily Mail. Fyrir um ári síðan, þegar það gaus rétt fyrir jól, fjölluðu fleiri erlendir miðlar um gosið, líkt og BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post. Þar að auki var umfjöllunin Meira áberandi á vefsvæðum miðlanna.
Fjölmiðlar Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira