Refsing Jaguars þyngd verulega Árni Sæberg skrifar 21. nóvember 2024 16:25 Landsréttur kvað upp dóm í máli Jaguars í dag. Vísir/Vilhelm Jaguar Do, tvítugur karlmaður, hefur verið dæmdur til fimm ára fangelsisvistar í Landsrétti. Hann var sakfelldur fyrir tilraun til manndráps, með því að stinga mann sem seldi honum „lélegt kókaín“. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Jaguar í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás um miðjan mars. Hann var sakfelldur að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. Ótrúverðugt að hann hefði passað hvernig hann stakk manninn Héraðssaksóknari fór fram á að hann yrði dæmdur fyrir tilraun til manndráps en héraðsdómur taldi ekki sannað að ásetningur hans hefði staðið til þess að svipta brotaþola lífi. Landsréttur hefur nú snúið þeim dómi og dæmt Jaguar fyrir tilraun til manndráps. Að mati Landsréttar var framburður Jaguars í héraði um að hann hefði gætt þess að stinga brotaþola þannig með hnífnum að hann hlyti ekki bana af talinn ótrúverðugur, auk þess sem talið var að lýsingar hans hvað þetta varðaði hefðu verið misvísandi. Þá var tekið undir það mat sérfræðilæknis sem bar vitni að Jaguar hefði ekki getað haft fulla stjórn á því hvar hann stakk brotaþola og hversu djúpt hnífslagið gengi. Var samkvæmt þessu talið að Jaguar hefði látið sér í léttu rúmi liggja hvort líftjón hlytist af verknaði hans. Hann hefði því gerst sekur um tilraun til manndráp Hefur verið í gæsluvarðhaldi frá árásinni Eftir að dómur héraðsdómur gekk krafðist Héraðssaksóknari þess að honum yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi fram að dómsuppsögu í Landsrétti. Héraðsdómur féllst ekki á kröfuna en Landsréttur taldi að fyrir lægi sterkur grunur um að Jaguar hafi framið afbrot sem varðað gæti tíu ára fangelsi en hann hafi játað að hafa stungið brotaþola margsinnis með hnífi. Telja yrði brot hans þess eðlis að nauðsynlegt væri með tilliti til almannahagsmuna að hann sætti gæsluvarðhaldi meðan mál hans væri til meðferðar fyrir æðri dómi. Því var fallist á gæsluvarðhaldskröfu Héraðssaksóknara og hann því sætt gæsluvarðhaldi síðan í nóvember í fyrra. Dómsmál Tengdar fréttir Tveggja ára fangelsi fyrir hnífaárás vegna lélegs kókaíns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Manninum var gefið að sök að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. 18. mars 2024 19:08 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Jaguar í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás um miðjan mars. Hann var sakfelldur að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. Ótrúverðugt að hann hefði passað hvernig hann stakk manninn Héraðssaksóknari fór fram á að hann yrði dæmdur fyrir tilraun til manndráps en héraðsdómur taldi ekki sannað að ásetningur hans hefði staðið til þess að svipta brotaþola lífi. Landsréttur hefur nú snúið þeim dómi og dæmt Jaguar fyrir tilraun til manndráps. Að mati Landsréttar var framburður Jaguars í héraði um að hann hefði gætt þess að stinga brotaþola þannig með hnífnum að hann hlyti ekki bana af talinn ótrúverðugur, auk þess sem talið var að lýsingar hans hvað þetta varðaði hefðu verið misvísandi. Þá var tekið undir það mat sérfræðilæknis sem bar vitni að Jaguar hefði ekki getað haft fulla stjórn á því hvar hann stakk brotaþola og hversu djúpt hnífslagið gengi. Var samkvæmt þessu talið að Jaguar hefði látið sér í léttu rúmi liggja hvort líftjón hlytist af verknaði hans. Hann hefði því gerst sekur um tilraun til manndráp Hefur verið í gæsluvarðhaldi frá árásinni Eftir að dómur héraðsdómur gekk krafðist Héraðssaksóknari þess að honum yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi fram að dómsuppsögu í Landsrétti. Héraðsdómur féllst ekki á kröfuna en Landsréttur taldi að fyrir lægi sterkur grunur um að Jaguar hafi framið afbrot sem varðað gæti tíu ára fangelsi en hann hafi játað að hafa stungið brotaþola margsinnis með hnífi. Telja yrði brot hans þess eðlis að nauðsynlegt væri með tilliti til almannahagsmuna að hann sætti gæsluvarðhaldi meðan mál hans væri til meðferðar fyrir æðri dómi. Því var fallist á gæsluvarðhaldskröfu Héraðssaksóknara og hann því sætt gæsluvarðhaldi síðan í nóvember í fyrra.
Dómsmál Tengdar fréttir Tveggja ára fangelsi fyrir hnífaárás vegna lélegs kókaíns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Manninum var gefið að sök að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. 18. mars 2024 19:08 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Tveggja ára fangelsi fyrir hnífaárás vegna lélegs kókaíns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Manninum var gefið að sök að hafa stungið mann með þeim afleiðingum að hann hlaut stungusár og skurð í nóvember í fyrra. 18. mars 2024 19:08