Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lovísa Arnardóttir skrifar 21. nóvember 2024 22:02 Grétar með sigurkokteilinn. Aðsend Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð, sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni sem haldin var í Limassol á Kýpur um síðustu helgi. Margir af fremstu barþjónum heims tóku þátt í keppninni en allir áttu þeir það sameiginlegt að hafa áður sigrað landskeppnir eða sigrað í alþjóðlegum keppnum. Í tilkynningu segir að Grétar, sem nýlega lenti í 5. sæti í heimsmeistaramóti í klassískum kokteilum, hafi í keppninni blandað saman brögðum og skapað einstakan drykk sem hann kallaði Butterfly Effect eða Fiðrildaáhrifin á íslensku. Kokteillinn inniheldur Loka vodka, diamante tequila, yuzu, lychee og kaffi lime. „Þetta er ótrúlegur áfangi á mínum ferli,“ segir Grétar Matthíasson. „Ég er mjög stoltur af því að hafa fengið tækifæri til að keppa á þessu stigi og að fá að bera fána Íslands hátt.“ Einbeittur við störf.Aðsend Í tilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands segir að sigur Grétars sé stór áfangi fyrir íslenska barþjónabransann og sýni að íslenskir barþjónar séu meðal þeirra fremstu í heiminum. Grétar Matthíasson hefur unnið fjölmörg verðlaun, þar á meðal Íslandsmeistaratitilinn í kokteilagerð þrisvar sinnum. Þá hefur hann tvisvar unnið sinn flokk á heimsmeistaramóti barþjóna og endaði í 5. sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Madeira í Portúgal í byrjun nóvember. Drykkir Kýpur Kokteilar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36 Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Sjá meira
Í tilkynningu segir að Grétar, sem nýlega lenti í 5. sæti í heimsmeistaramóti í klassískum kokteilum, hafi í keppninni blandað saman brögðum og skapað einstakan drykk sem hann kallaði Butterfly Effect eða Fiðrildaáhrifin á íslensku. Kokteillinn inniheldur Loka vodka, diamante tequila, yuzu, lychee og kaffi lime. „Þetta er ótrúlegur áfangi á mínum ferli,“ segir Grétar Matthíasson. „Ég er mjög stoltur af því að hafa fengið tækifæri til að keppa á þessu stigi og að fá að bera fána Íslands hátt.“ Einbeittur við störf.Aðsend Í tilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands segir að sigur Grétars sé stór áfangi fyrir íslenska barþjónabransann og sýni að íslenskir barþjónar séu meðal þeirra fremstu í heiminum. Grétar Matthíasson hefur unnið fjölmörg verðlaun, þar á meðal Íslandsmeistaratitilinn í kokteilagerð þrisvar sinnum. Þá hefur hann tvisvar unnið sinn flokk á heimsmeistaramóti barþjóna og endaði í 5. sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Madeira í Portúgal í byrjun nóvember.
Drykkir Kýpur Kokteilar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36 Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Sjá meira
Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36
Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03