Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2024 06:48 Eldflauginni var skotið að Dnipro, þar sem ljós sáust á himni. AP/Almannavarnir í Úkraínu Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir notkun Rússa á langdrægri eldflaug gegn Úkraínu fela í sér umtalsverða stigmögnun átaka. Hann kallar eftir fordæmingu og viðbrögðum alþjóðasamfélagsins. Selenskí sagði í yfirlýsingu í gær að notkun eldflaugarinnar, sem getur borið kjarnavopn, væri til marks um að Rússar hefðu engan áhuga á að semja um frið. Beita þyrfti þá þrýstingi, sem yrði aðeins gert með því að sýna styrk. Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði stjórnvöld í landinu hins vegar áskilja sér þann rétt að ráðast gegn þeim ríkjum sem hefðu séð Úkraínumönnum fyrir vopnum sem þeir notuðu gegn Rússum. Þá endurtók hann fullyrðingar sínar um að stríðið í Úkraínu væru í raun tilkomið fyrir tilstilli Vesturlanda. Farah Dakhlallah, talsmaður Atlantshafsbandalagsins, sagði notkun Rússa á hinu langdræga vopni hvorki breyta gangi átakanna í Úkraínu né hræða bandmenn frá því að styðja Úkraínumenn. Þingfundi dagsins í dag var frestað í Kænugarði vegna mögulegrar hættu og þingmönnum sagt að halda fjölskyldum sínum frá hverfinu í kringum þinghúsið. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Hernaður Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Selenskí sagði í yfirlýsingu í gær að notkun eldflaugarinnar, sem getur borið kjarnavopn, væri til marks um að Rússar hefðu engan áhuga á að semja um frið. Beita þyrfti þá þrýstingi, sem yrði aðeins gert með því að sýna styrk. Vladimir Pútín Rússlandsforseti sagði stjórnvöld í landinu hins vegar áskilja sér þann rétt að ráðast gegn þeim ríkjum sem hefðu séð Úkraínumönnum fyrir vopnum sem þeir notuðu gegn Rússum. Þá endurtók hann fullyrðingar sínar um að stríðið í Úkraínu væru í raun tilkomið fyrir tilstilli Vesturlanda. Farah Dakhlallah, talsmaður Atlantshafsbandalagsins, sagði notkun Rússa á hinu langdræga vopni hvorki breyta gangi átakanna í Úkraínu né hræða bandmenn frá því að styðja Úkraínumenn. Þingfundi dagsins í dag var frestað í Kænugarði vegna mögulegrar hættu og þingmönnum sagt að halda fjölskyldum sínum frá hverfinu í kringum þinghúsið. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Hernaður Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira