Eyþór yfirgefur KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2024 13:42 Stuttri veru Eyþórs Arons Wöhler hjá KR er lokið. vísir/ernir Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. Eyþór gekk í raðir KR frá Breiðabliki skömmu fyrir síðasta tímabil. Hann lék áður með Aftureldingu, ÍA og HK. Í tilkynningu frá KR segir Eyþór að hann telji farsælast fyrir sig að færa sig um set til að fá að spila meira. „Ég kveð KR með söknuði, þetta er frábær klúbbur með einstaka stuðningsmenn og ég óska klúbbnum alls hins besta. Ég lagði hart að mér og vildi auðvitað fá meiri spiltíma en ég geri mér grein fyrir því og virði að það er þjálfarinn sem velur liðið og það eru margir góðir knattspyrnumenn í KR sem ég er í samkeppni við. Því þarf ég að stíga eitt skref til baka og fara í klúbb þar sem ég fæ meiri spiltíma og get sannað mig sem alvöru senter. Og það ætla ég að gera,“ sagði Eyþór. Hann er annar Mosfellingurinn sem yfirgefur KR eftir að síðasta tímabili lauk. Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson er einnig farinn frá Vesturbæjarliðinu. Eyþór, sem er 22 ára, hefur leikið 76 leiki í efstu deild og skorað fimmtán mörk. Þá hefur hann leikið fimmtán leiki fyrir yngri landslið Íslands. KR endaði í 8. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Liðið var í fallbaráttu lengst af sumri en rétti úr kútnum undir lok tímabils og vann síðustu fjóra leiki sína. Besta deild karla KR Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Eyþór gekk í raðir KR frá Breiðabliki skömmu fyrir síðasta tímabil. Hann lék áður með Aftureldingu, ÍA og HK. Í tilkynningu frá KR segir Eyþór að hann telji farsælast fyrir sig að færa sig um set til að fá að spila meira. „Ég kveð KR með söknuði, þetta er frábær klúbbur með einstaka stuðningsmenn og ég óska klúbbnum alls hins besta. Ég lagði hart að mér og vildi auðvitað fá meiri spiltíma en ég geri mér grein fyrir því og virði að það er þjálfarinn sem velur liðið og það eru margir góðir knattspyrnumenn í KR sem ég er í samkeppni við. Því þarf ég að stíga eitt skref til baka og fara í klúbb þar sem ég fæ meiri spiltíma og get sannað mig sem alvöru senter. Og það ætla ég að gera,“ sagði Eyþór. Hann er annar Mosfellingurinn sem yfirgefur KR eftir að síðasta tímabili lauk. Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson er einnig farinn frá Vesturbæjarliðinu. Eyþór, sem er 22 ára, hefur leikið 76 leiki í efstu deild og skorað fimmtán mörk. Þá hefur hann leikið fimmtán leiki fyrir yngri landslið Íslands. KR endaði í 8. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Liðið var í fallbaráttu lengst af sumri en rétti úr kútnum undir lok tímabils og vann síðustu fjóra leiki sína.
Besta deild karla KR Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira