Jay Leno illa leikinn og með lepp Jón Þór Stefánsson skrifar 22. nóvember 2024 15:02 Jay Leno féll niður hlíð í Pittsburgh Inside Edition Bandaríski grínistinn og spjallþáttakóngurinn Jay Leno gengur um nú um með lepp. Hann er blár og marinn í framan, handleggsbrotinn og krambúleraður víðs vegar um líkamann. Leno segist hafa hlotið áverkana þegar hann féll niður hlíð. Leno, sem er 74 ára gamall, var í Pittsburgh í Pennsylvaníu. Hann segist hafa ætlað fótgangandi á veitingastað í nágreni við gististað sinna sem hafi verið í um það bil tveggja og hálfs kílómetra fjarlægð. Vegna þessarar fjarlægðar hafi hann ákveðið að stytta sér leið og ganga niður hlíðina. „Tjah, þessi brekka virðist ekki svo brött. Kannski ég fari bara … Púff!“ sagði Leno við Inside Edition. „Ég rakst í fullt af steinum. Ég féll sextíu fet.“ Þrátt fyrir þetta hélt Leno uppistand örfáum klukkustundum seinna og aftur kvöldið eftir. Jay Leno er þekktastur fyrir að stýra spjallþættinum The Tonight Show frá 1992 til 2014, með stuttu hléi frá 2009 til 2010. Á síðustu árum hefur hann lent í ýmsu óheppilegu. Í nóvember 2022 var greint frá því að Leno hefði hlotið þriðja stigs bruna í andliti þegar hann var að gera við fornbíl og fékk eldsneyti framan í sig, síðan kom neisti í eldsneytið og kviknaði í. Í janúar 2023 lenti Leno í mótorhjólaslysi þar sem hann braut viðbein, tvö rifbein og báðar hnéskeljar. Daily Mail segir að í kjölfar þessara nýjustu hrakfalla Leno hafi farið af stað samsæriskenningar um að spjallþáttakóngurinn sé í djúpri skuld, og að áverkarnir séu ekki til komnir vegna slysa, heldur sé hann fórnarlamb óprúttina aðila. Hollywood Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Leno, sem er 74 ára gamall, var í Pittsburgh í Pennsylvaníu. Hann segist hafa ætlað fótgangandi á veitingastað í nágreni við gististað sinna sem hafi verið í um það bil tveggja og hálfs kílómetra fjarlægð. Vegna þessarar fjarlægðar hafi hann ákveðið að stytta sér leið og ganga niður hlíðina. „Tjah, þessi brekka virðist ekki svo brött. Kannski ég fari bara … Púff!“ sagði Leno við Inside Edition. „Ég rakst í fullt af steinum. Ég féll sextíu fet.“ Þrátt fyrir þetta hélt Leno uppistand örfáum klukkustundum seinna og aftur kvöldið eftir. Jay Leno er þekktastur fyrir að stýra spjallþættinum The Tonight Show frá 1992 til 2014, með stuttu hléi frá 2009 til 2010. Á síðustu árum hefur hann lent í ýmsu óheppilegu. Í nóvember 2022 var greint frá því að Leno hefði hlotið þriðja stigs bruna í andliti þegar hann var að gera við fornbíl og fékk eldsneyti framan í sig, síðan kom neisti í eldsneytið og kviknaði í. Í janúar 2023 lenti Leno í mótorhjólaslysi þar sem hann braut viðbein, tvö rifbein og báðar hnéskeljar. Daily Mail segir að í kjölfar þessara nýjustu hrakfalla Leno hafi farið af stað samsæriskenningar um að spjallþáttakóngurinn sé í djúpri skuld, og að áverkarnir séu ekki til komnir vegna slysa, heldur sé hann fórnarlamb óprúttina aðila.
Hollywood Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira