Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 07:04 Aðventan með Lindu Ben eru nýir þættir á Stöð 2 og Vísi. Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Í þessum þriðja þætti sýnir Linda Ben okkur skemmtilegar hugmyndir af jólasmáréttum sem henta frábærlega í jólaboðið. Bakaðar perur, jólalegur Brie, ostapinnakrans og rauðrófucarpaccio svo eitthvað sé nefnt. Klippa: Aðventan með Lindu Ben: Smáréttajólaboð Smáréttajólaboð Ostafylltar perur 3 perur Ólífuolía Salt Pipar Salatostur frá Örnu Valhnetur Timjan Hunang Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Skerið perurnar í helminga og kjarnhreinsið perurnar og útbúið einskonar holu. Leggið í eldfastmót og hellið ólífu olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi niður og hýðið upp. Bakið í 15 mín. Takið perurnar út úr ofninum og snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi upp. Fyllið holurnar (þar sem kjarninn var) með salat osti (takið sem mest af olíunni frá), saxið pekanhneturnar og setjið þær yfir ostinn ásamt salti og pipar. Setjið aftur inn í ofninn og bakið í u.þ.b. 10 mín eða þar til osturinn hefur bráðnað svolítið. Skreytið með fersku timjan og hellið svolítið af hunangi yfir perurnar áður en þær eru bornar fram. Ostafylltu perurnar, namm! Brie Krans Stór Brie Granateplakjarnar Rósmarín Brie Larsen, nei afsakið ég meina Brie kransinn. Ostapinnakrans Harðir kryddostar Svartar ólífur Grænar ólífur Litlir tómatar Salami Þú setur þennan ekki á hurðina, heldur ofan í magann þinn. Rauðrófucarpaccio 2-3 rauðrófur (fer eftir stærð) Asískt babyleaf salat (líka hægt að nota klettasalat) 1 pera 60 g salatostur frá Örnu 1 msk sítrónusafi Salt og pipar Brómber Rauðrófucarpaccio - „what a concept!“ Jól Uppskriftir Smáréttir Matur Aðventan með Lindu Ben Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Segir eina vinsælustu jólamynd í heimi vera „barn síns tíma“ Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Sömdu jólalag um hundinn sinn Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól „Eitthvað heillandi við jólaandann í bland við kuldann og stressið“ Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól
Í þessum þriðja þætti sýnir Linda Ben okkur skemmtilegar hugmyndir af jólasmáréttum sem henta frábærlega í jólaboðið. Bakaðar perur, jólalegur Brie, ostapinnakrans og rauðrófucarpaccio svo eitthvað sé nefnt. Klippa: Aðventan með Lindu Ben: Smáréttajólaboð Smáréttajólaboð Ostafylltar perur 3 perur Ólífuolía Salt Pipar Salatostur frá Örnu Valhnetur Timjan Hunang Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita. Skerið perurnar í helminga og kjarnhreinsið perurnar og útbúið einskonar holu. Leggið í eldfastmót og hellið ólífu olíu yfir og kryddið með salti og pipar. Snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi niður og hýðið upp. Bakið í 15 mín. Takið perurnar út úr ofninum og snúið perunum við þannig að skurðurinn snúi upp. Fyllið holurnar (þar sem kjarninn var) með salat osti (takið sem mest af olíunni frá), saxið pekanhneturnar og setjið þær yfir ostinn ásamt salti og pipar. Setjið aftur inn í ofninn og bakið í u.þ.b. 10 mín eða þar til osturinn hefur bráðnað svolítið. Skreytið með fersku timjan og hellið svolítið af hunangi yfir perurnar áður en þær eru bornar fram. Ostafylltu perurnar, namm! Brie Krans Stór Brie Granateplakjarnar Rósmarín Brie Larsen, nei afsakið ég meina Brie kransinn. Ostapinnakrans Harðir kryddostar Svartar ólífur Grænar ólífur Litlir tómatar Salami Þú setur þennan ekki á hurðina, heldur ofan í magann þinn. Rauðrófucarpaccio 2-3 rauðrófur (fer eftir stærð) Asískt babyleaf salat (líka hægt að nota klettasalat) 1 pera 60 g salatostur frá Örnu 1 msk sítrónusafi Salt og pipar Brómber Rauðrófucarpaccio - „what a concept!“
Jól Uppskriftir Smáréttir Matur Aðventan með Lindu Ben Tengdar fréttir Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17 Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Segir eina vinsælustu jólamynd í heimi vera „barn síns tíma“ Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Sömdu jólalag um hundinn sinn Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól „Eitthvað heillandi við jólaandann í bland við kuldann og stressið“ Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól
Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 19. nóvember 2024 08:17
Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. 14. nóvember 2024 07:03