Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2024 18:00 Johnny Herbert og Michael Schumacher voru samherjar hjá Benetton. getty/Ben Radford Ökuþórinn fyrrverandi, Johnny Herbert, segir ekkert hæft í fréttum þess efnis að Michael Schumacher hafi mætt í brúðkaup dóttur sinnar í síðasta mánuði. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir rúmum áratug. Í síðasta mánuði bárust hins vegar fréttir af því að sjöfaldi heimsmeistarinn hefði verið viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar, Ginu-Mariu, og Iains Bethke á Mallorca. Herbert segir að þetta sé ekki satt og Schumacher hafi ekki verið í brúðkaupinu. „Þetta verður alltaf lokað. Síðasti orðrómurinn var að hann hefði mætt í brúðkaup dóttur sinnar. Eftir því sem ég kemst næst eru þetta falsfréttir og ekkert sannleikskorn í þeim,“ sagði Herbert. Bretinn keppti í Formúlu 1 á árunum 1989-2000 og vann þrjár keppnir á þeim tíma. Hann varð fjórði í keppni ökuþóra 1995 en Schumacher, sem var einmitt samherji hans hjá Benetton, stóð þá uppi sem sigurvegari. Herbert, sem er sextugur, ók einnig fyrir Tyrrell, Lotus, Ligier, Sauber, Stewart og Jaguar. Hann var seinna álitsgjafi hjá Sky Sports um Formúlu 1. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir rúmum áratug. Í síðasta mánuði bárust hins vegar fréttir af því að sjöfaldi heimsmeistarinn hefði verið viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar, Ginu-Mariu, og Iains Bethke á Mallorca. Herbert segir að þetta sé ekki satt og Schumacher hafi ekki verið í brúðkaupinu. „Þetta verður alltaf lokað. Síðasti orðrómurinn var að hann hefði mætt í brúðkaup dóttur sinnar. Eftir því sem ég kemst næst eru þetta falsfréttir og ekkert sannleikskorn í þeim,“ sagði Herbert. Bretinn keppti í Formúlu 1 á árunum 1989-2000 og vann þrjár keppnir á þeim tíma. Hann varð fjórði í keppni ökuþóra 1995 en Schumacher, sem var einmitt samherji hans hjá Benetton, stóð þá uppi sem sigurvegari. Herbert, sem er sextugur, ók einnig fyrir Tyrrell, Lotus, Ligier, Sauber, Stewart og Jaguar. Hann var seinna álitsgjafi hjá Sky Sports um Formúlu 1.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira