Hefndi sín með því að missa meydóminn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 14:01 Poppgyðjan Cher var að gefa út sjálfsævisögu. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Goðsögnin Cher opnar sig upp á gátt í nýrri sjálfsævisögu. Þar fer poppstjarnan um víðan völl og rifjar meðal annars hvernig hún missti meydóminn fjórtán ára gömul en hún segist það fyrst og fremst hafa verið gert til að hefna sín á strák. Cher segir að fyrsta reynsla hennar af kynlífi hafi vægast sagt verið ofmetin. Hún hafði verið að slá sér upp með strák úr nágrenninu sem vildi þó ekkert með hana hafa þegar vinir hans voru í kring. „Hann var mjög ljúfur þegar við vorum bara tvö saman en þegar vinir hans voru með okkur kom hann fram við mig eins og ég væri einhver vandræðalegur smákrakki.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Þá segir Cher að vinir hans hafi sömuleiðis gert lítið úr henni og strákurinn hafi aldrei staðið upp fyrir henni. „Þetta særði mig svo mikið þannig að ég ákvað að stunda hefndar kynlíf með honum. Mig langaði ekkert til þess, annars hefði ég verið löngu búin að því vegna þess að hann hafði beðið mig svona fimm hundruð sinnum um það. En ég var svo reið að hann hafnaði mér svona að ég ákvað að lána honum meydóminn minn. Þegar þessari mjög svo ofmetnu reynslu var loksins lokið spurði ég hann: Var þetta bara það? Erum við búin? Svo bað ég hann að fara heim og aldrei koma aftur. Mig langaði að hann upplifði sömu höfnun og ég hafði fundið fyrir.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Cher stóð föst á sínu og þrátt fyrir að strákurinn hafi oft reynt að hafa samband talaði hún aldrei við hann aftur. Þetta er ein af ótal sögum sem Cher deilir úr sínu lífi. Bókin heitir Cher The Memoir Part One og kom út 19. nóvember síðastliðinn. Ástin blómstrar í dag hjá Alexander Edwards og Cher.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Ástin blómstrar hjá Cher sem er í dag 78 ára gömul. Poppgyðjan er í sambandi með fyrirsætunni Alexander Edwards sem er 38 ára gamall og því fjörutíu árum yngri. Hollywood Bókmenntir Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Cher segir að fyrsta reynsla hennar af kynlífi hafi vægast sagt verið ofmetin. Hún hafði verið að slá sér upp með strák úr nágrenninu sem vildi þó ekkert með hana hafa þegar vinir hans voru í kring. „Hann var mjög ljúfur þegar við vorum bara tvö saman en þegar vinir hans voru með okkur kom hann fram við mig eins og ég væri einhver vandræðalegur smákrakki.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Þá segir Cher að vinir hans hafi sömuleiðis gert lítið úr henni og strákurinn hafi aldrei staðið upp fyrir henni. „Þetta særði mig svo mikið þannig að ég ákvað að stunda hefndar kynlíf með honum. Mig langaði ekkert til þess, annars hefði ég verið löngu búin að því vegna þess að hann hafði beðið mig svona fimm hundruð sinnum um það. En ég var svo reið að hann hafnaði mér svona að ég ákvað að lána honum meydóminn minn. Þegar þessari mjög svo ofmetnu reynslu var loksins lokið spurði ég hann: Var þetta bara það? Erum við búin? Svo bað ég hann að fara heim og aldrei koma aftur. Mig langaði að hann upplifði sömu höfnun og ég hafði fundið fyrir.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Cher stóð föst á sínu og þrátt fyrir að strákurinn hafi oft reynt að hafa samband talaði hún aldrei við hann aftur. Þetta er ein af ótal sögum sem Cher deilir úr sínu lífi. Bókin heitir Cher The Memoir Part One og kom út 19. nóvember síðastliðinn. Ástin blómstrar í dag hjá Alexander Edwards og Cher.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Ástin blómstrar hjá Cher sem er í dag 78 ára gömul. Poppgyðjan er í sambandi með fyrirsætunni Alexander Edwards sem er 38 ára gamall og því fjörutíu árum yngri.
Hollywood Bókmenntir Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira