Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2024 08:31 Heilbrigðisþing er að þessu sinni helgað heilsugæslunni. Þar verður fjallað um hugmyndafræðina að baki heilsugæsluhugtakinu, um þróun og stöðu heilsugæslu nútímans og hvernig sjá megi fyrir sér heilsugæslu framtíðarinnar. Getty „Heilsugæslan, svo miklu meira…“ er yfirskrift heilbrigðisþings 2024 sem fram fer í á Hótel Reykjavík Nordica í dag. Dagskráin hefst klukkan níu og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Það er Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra sem boðar til þingsins, en þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Í tilkynningu segir að þingin séu hverju sinni helguð einhverju tilteknu málefni sem verði almenning og samfélagið miklu. Þingin séu opinn vettvangur umræðu og skoðanaskipta og þar með mikilvægt innlegg í stefnumótun og skipulag heilbrigðisþjónustunnar. „Þingið að þessu sinni verður helgað heilsugæslunni. Fjallað verður um hugmyndafræðina að baki heilsugæsluhugtakinu, um þróun og stöðu heilsugæslu nútímans og hvernig sjá megi fyrir sér heilsugæslu framtíðarinnar. Íslenskir og erlendir fyrirlesarar munu fjalla um fjölbreyttar áskoranir í heilsugæslu og ræða leiðir til að takast á við þær. Tækninýjungar færa okkur stöðugt ný tækifæri sem nýtast við veitingu og skipulag heilbrigðisþjónustu og um það verður einnig fjallað. Heilsugæslan, svo miklu meira… er yfirskrift heilbrigðisþingsins. Það er vel valin yfirskrift sem varpar ljósi á hve hlutverk heilsugæslunnar er margþætt. Hún sinnir bráðum og langvinnum heilsuvanda, margvíslegum bráðaerindum, geðheilbrigðisþjónustu, heilsuvernd fólks á öllum æviskeiðum og mikilvægum forvörnum s.s. skimunum og bólusetningum og svo mætti áfram telja. Heilsugæslan er grunnstoð heilbrigðisþjónustu við landsmenn, nánast frá því að líf kviknar í móðurkviði og allt til æviloka hvers og eins. Það er til mikils að vinna að standa vörð um heilsugæsluna, efla hana og þróa þannig að hún geti um ókomin ár þjónað hlutverki sínu á sem bestan hátt í þágu einstaklinga og samfélags,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan, en það er Brynja Þorgeirsdóttir sem er fundarstjóri. Dagskrá: 09.00 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra flytur opnunarávarp Þróun heilsugæsluþjónustu 09.15 Jóhann Ágúst Sigurðsson. Prófessor emeritus og heilsugæslulæknir: „Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja, / án fræðslu þess liðna sést ei, hvað er nýtt“. 09.40 Dr. Minna Johansson. Primary care doctor at Herrestad Healthcare Centre in Uddevalla and leading the Global Center for Sustainable Healthcare: Sustainable Healthcare - advancing care within the capacity of people, economies and the planet. 10.15 Dr. Charles Normand. Professor of the Economics of Palliative Care and Rehabilitation at the Cicely Saunders Institute at King’s College London: Building and Maintaining Universal Health Coverage in Iceland. 10.55 HEILSUHLÉ 11.05 Pallborðsumræður: Jóhann Ágúst Sigurðsson, Minna Johansson og Charles Normands. Stjórnandi er Ingibjörg Sveinsdóttir. 11.25 Guðjón Hauksson. Hjúkrunarfræðingur og forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands: Áttu tíma? HA!!! Á næsta ári? 11.45 Selma Margrét Reynisdóttir. Sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu: Vottorð og ljósið í myrkrinu. 12.00 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir. Framkvæmdastjóri hjúkrunar, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hlutverk heilsuverndar og forvarna í starfsemi heilsugæslu til framtíðar. 12.20 HÁDEGISVERÐUR 13.00 Nanna Sigríður Kristinsdóttir. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins: Verkaskipting í heilsugæsluþjónustu - hvernig þá? 13.20 Berglind Magnúsdóttir. Sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu og verkefnisstjóri Gott að eldast.: Gott að hafa tölur. 13.35 Steindór Ellertsson. Sérnámslæknir í heimilislækningum og doktorsnemi við Háskóla Íslands: Samskiptastoðin – gervigreind í heillbrigðiskerfinu. 13.50 Birna Íris Jónsdóttir. Framkvæmdastjóri Stafræns Íslands: Tækifæri til bættrar heilbrigðisþjónustu – allt á einum stað. 14.10 Sigurveig Margrét Stefánsdóttir. Læknir á Heilsugæslunni Höfða: Hvað gerir heilsugæslu góða (og alla glaða)? 14.30 Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og Guðný Stella Guðnadóttir öldrunarlæknir: Nýsköpun í öldrunarþjónustu: Heimaspítali og fjarvöktun innan öldrunarþjónustu á HSU. 14.50 HEILSUHLÉ Heilsugæslan – framtíðarsýn, áskoranir og tækifæri 15.10 Pallborðsumræður - Heilsugæslan - framtíðarsýn, áskoranir og tækifæri: Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, Guðjón Hauksson, Oddur Steinarsson, Díana Óskarsdóttir, Linda Kristjánsdóttir, Íris Dögg Harðardóttir og Gísli Kort Kristófersson. Stjórnandi er Ingibjörg Sveinsdóttir. 15.50 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra - lokaorð og þingslit. Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Það er Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra sem boðar til þingsins, en þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Í tilkynningu segir að þingin séu hverju sinni helguð einhverju tilteknu málefni sem verði almenning og samfélagið miklu. Þingin séu opinn vettvangur umræðu og skoðanaskipta og þar með mikilvægt innlegg í stefnumótun og skipulag heilbrigðisþjónustunnar. „Þingið að þessu sinni verður helgað heilsugæslunni. Fjallað verður um hugmyndafræðina að baki heilsugæsluhugtakinu, um þróun og stöðu heilsugæslu nútímans og hvernig sjá megi fyrir sér heilsugæslu framtíðarinnar. Íslenskir og erlendir fyrirlesarar munu fjalla um fjölbreyttar áskoranir í heilsugæslu og ræða leiðir til að takast á við þær. Tækninýjungar færa okkur stöðugt ný tækifæri sem nýtast við veitingu og skipulag heilbrigðisþjónustu og um það verður einnig fjallað. Heilsugæslan, svo miklu meira… er yfirskrift heilbrigðisþingsins. Það er vel valin yfirskrift sem varpar ljósi á hve hlutverk heilsugæslunnar er margþætt. Hún sinnir bráðum og langvinnum heilsuvanda, margvíslegum bráðaerindum, geðheilbrigðisþjónustu, heilsuvernd fólks á öllum æviskeiðum og mikilvægum forvörnum s.s. skimunum og bólusetningum og svo mætti áfram telja. Heilsugæslan er grunnstoð heilbrigðisþjónustu við landsmenn, nánast frá því að líf kviknar í móðurkviði og allt til æviloka hvers og eins. Það er til mikils að vinna að standa vörð um heilsugæsluna, efla hana og þróa þannig að hún geti um ókomin ár þjónað hlutverki sínu á sem bestan hátt í þágu einstaklinga og samfélags,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan, en það er Brynja Þorgeirsdóttir sem er fundarstjóri. Dagskrá: 09.00 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra flytur opnunarávarp Þróun heilsugæsluþjónustu 09.15 Jóhann Ágúst Sigurðsson. Prófessor emeritus og heilsugæslulæknir: „Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja, / án fræðslu þess liðna sést ei, hvað er nýtt“. 09.40 Dr. Minna Johansson. Primary care doctor at Herrestad Healthcare Centre in Uddevalla and leading the Global Center for Sustainable Healthcare: Sustainable Healthcare - advancing care within the capacity of people, economies and the planet. 10.15 Dr. Charles Normand. Professor of the Economics of Palliative Care and Rehabilitation at the Cicely Saunders Institute at King’s College London: Building and Maintaining Universal Health Coverage in Iceland. 10.55 HEILSUHLÉ 11.05 Pallborðsumræður: Jóhann Ágúst Sigurðsson, Minna Johansson og Charles Normands. Stjórnandi er Ingibjörg Sveinsdóttir. 11.25 Guðjón Hauksson. Hjúkrunarfræðingur og forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands: Áttu tíma? HA!!! Á næsta ári? 11.45 Selma Margrét Reynisdóttir. Sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu: Vottorð og ljósið í myrkrinu. 12.00 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir. Framkvæmdastjóri hjúkrunar, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hlutverk heilsuverndar og forvarna í starfsemi heilsugæslu til framtíðar. 12.20 HÁDEGISVERÐUR 13.00 Nanna Sigríður Kristinsdóttir. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins: Verkaskipting í heilsugæsluþjónustu - hvernig þá? 13.20 Berglind Magnúsdóttir. Sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu og verkefnisstjóri Gott að eldast.: Gott að hafa tölur. 13.35 Steindór Ellertsson. Sérnámslæknir í heimilislækningum og doktorsnemi við Háskóla Íslands: Samskiptastoðin – gervigreind í heillbrigðiskerfinu. 13.50 Birna Íris Jónsdóttir. Framkvæmdastjóri Stafræns Íslands: Tækifæri til bættrar heilbrigðisþjónustu – allt á einum stað. 14.10 Sigurveig Margrét Stefánsdóttir. Læknir á Heilsugæslunni Höfða: Hvað gerir heilsugæslu góða (og alla glaða)? 14.30 Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og Guðný Stella Guðnadóttir öldrunarlæknir: Nýsköpun í öldrunarþjónustu: Heimaspítali og fjarvöktun innan öldrunarþjónustu á HSU. 14.50 HEILSUHLÉ Heilsugæslan – framtíðarsýn, áskoranir og tækifæri 15.10 Pallborðsumræður - Heilsugæslan - framtíðarsýn, áskoranir og tækifæri: Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, Guðjón Hauksson, Oddur Steinarsson, Díana Óskarsdóttir, Linda Kristjánsdóttir, Íris Dögg Harðardóttir og Gísli Kort Kristófersson. Stjórnandi er Ingibjörg Sveinsdóttir. 15.50 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra - lokaorð og þingslit.
Heilbrigðismál Heilsugæsla Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira