Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. nóvember 2024 12:12 Sigurður Ingi segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega og glaðlega. Vísir/Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins var beðinn um að fjarlægja barmmerki merkt flokknum er hann mætti á kjörstað á Flúðum í dag. „Þetta er bara hluti af mér. Þetta er nú ekki gróið,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins glettinn meðan hann tók niður næluna og stakk henni í vasann. Hann skipar annað sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Halla Hrund Logadóttir leiðir listann. „Þetta var bara óvenju létt,“ sagði Sigurður Ingi við Magnús Hlyn fréttamann eftir að hann greiddi atkvæðið sitt. Klippa: Beðinn um að setja næluna í vasann „Síðustu dagar hafa gengið mjög vel og ég er gríðarlega stoltur af mínu fólki hringinn í kringum landið. Jákvæð, glaðleg, skemmtileg og uppbyggileg kosningabarátta.“ Hann segist bjartsýnn, stígandinn hafi verið góður síðustu daga. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fylgi í nýjustu könnun Maskínu, fer úr 7,8 prósentum í 8,6 prósent. Sigurður neitar því ekki að hann sé orðinn örlítið þreyttur eftir kosningabaráttuna. „En á meðan það er gaman þá keyrir maður áfram.“ Og heldurðu að þú verðir á þingi áfram? „Það er í höndum kjósenda. Ég vona það auðvitað. Ég er að bjóða mig fram til þess.“ Verður Framsókn í næstu ríkisstjórn? „Það er fyrst í höndum kjósenda og svo verða flokkarnir að finna sér skynsamlega leið til að stjórna landinu.“ Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
„Þetta er bara hluti af mér. Þetta er nú ekki gróið,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins glettinn meðan hann tók niður næluna og stakk henni í vasann. Hann skipar annað sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Halla Hrund Logadóttir leiðir listann. „Þetta var bara óvenju létt,“ sagði Sigurður Ingi við Magnús Hlyn fréttamann eftir að hann greiddi atkvæðið sitt. Klippa: Beðinn um að setja næluna í vasann „Síðustu dagar hafa gengið mjög vel og ég er gríðarlega stoltur af mínu fólki hringinn í kringum landið. Jákvæð, glaðleg, skemmtileg og uppbyggileg kosningabarátta.“ Hann segist bjartsýnn, stígandinn hafi verið góður síðustu daga. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fylgi í nýjustu könnun Maskínu, fer úr 7,8 prósentum í 8,6 prósent. Sigurður neitar því ekki að hann sé orðinn örlítið þreyttur eftir kosningabaráttuna. „En á meðan það er gaman þá keyrir maður áfram.“ Og heldurðu að þú verðir á þingi áfram? „Það er í höndum kjósenda. Ég vona það auðvitað. Ég er að bjóða mig fram til þess.“ Verður Framsókn í næstu ríkisstjórn? „Það er fyrst í höndum kjósenda og svo verða flokkarnir að finna sér skynsamlega leið til að stjórna landinu.“
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira