Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. nóvember 2024 15:41 Kjörstaðir loka klukkan tíu í kvöld. Anton Brink Kjörsókn í Alþingiskosningunum mældist mest í Norðvesturkjördæmi klukkan þrjú en minnst í Reykjavíkurkjördæmi norður. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur er uppfærð á heila tímanum á vef Reykjavíkurborgar. Klukkan þrjú var kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi Suður komin upp í 32,53 prósent en 30,95 prósent í Reykjavík Norður. Í báðum kjördæmum var kjörsókn mjög svipuð á sama tíma í síðustu Alþingiskosningum. Í Suðvesturkjördæmi hafa tölur yfir kjörsókn verið uppfærðar á tveggja klukkustunda fresti. Kjörsókn í Suðvesturkjördæmi klukkan þrjú er 32,4 prósent, en 25.605 manns hafa kosið. Á kjörskrárstofni eru 79.052 manns. Í öðrum kjördæmum voru kjörsóknartölur birtar klukkan ellefu í morgun og klukkan þrjú. Kjörsókn í Norðvesturkjördæmi er nú 38,03 prósent, 8498 hafa í heildina kosið á kjörstað. Í síðustu alþingiskosningum var kjörsókn á sama tíma 35,8 prósent. Vegna veðurs var á tímapunkti tvísýnt hvort hægt yrði að opna alla kjörstaði í kjördæminu en það tókst. Varaformaður yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis sagðist fyrr í dag vongóð um að allt gangi samkvæmt áætlun. Alls hafa 12.943 kosið í Suðurkjördæmi. Kjörsókn þar mælist 31,57 prósent, en í síðustu Alþingiskosningum var kjörsókn á sama tíma 31,72 prósent. Klukkan þrjú höfðu um það bil 36,5% greitt atkvæði á kjörstað í Norðausturkjördæmi. Þar fyrir utan eru öll utankjörfundaratkvæði. Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira
Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur er uppfærð á heila tímanum á vef Reykjavíkurborgar. Klukkan þrjú var kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi Suður komin upp í 32,53 prósent en 30,95 prósent í Reykjavík Norður. Í báðum kjördæmum var kjörsókn mjög svipuð á sama tíma í síðustu Alþingiskosningum. Í Suðvesturkjördæmi hafa tölur yfir kjörsókn verið uppfærðar á tveggja klukkustunda fresti. Kjörsókn í Suðvesturkjördæmi klukkan þrjú er 32,4 prósent, en 25.605 manns hafa kosið. Á kjörskrárstofni eru 79.052 manns. Í öðrum kjördæmum voru kjörsóknartölur birtar klukkan ellefu í morgun og klukkan þrjú. Kjörsókn í Norðvesturkjördæmi er nú 38,03 prósent, 8498 hafa í heildina kosið á kjörstað. Í síðustu alþingiskosningum var kjörsókn á sama tíma 35,8 prósent. Vegna veðurs var á tímapunkti tvísýnt hvort hægt yrði að opna alla kjörstaði í kjördæminu en það tókst. Varaformaður yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis sagðist fyrr í dag vongóð um að allt gangi samkvæmt áætlun. Alls hafa 12.943 kosið í Suðurkjördæmi. Kjörsókn þar mælist 31,57 prósent, en í síðustu Alþingiskosningum var kjörsókn á sama tíma 31,72 prósent. Klukkan þrjú höfðu um það bil 36,5% greitt atkvæði á kjörstað í Norðausturkjördæmi. Þar fyrir utan eru öll utankjörfundaratkvæði.
Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira