Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 22:49 Simmi var hress þegar hann tók á móti stuðningsfólkinu. skjáskot „Þvílíkur fjöldi, þvílík stemning!“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína sem saman eru komnir í Valsheimilinu. Hann gekk inn við lag úr áramótaskaupinu árið 2013. „Ég hélt að fyrstu tölur væru ekki komnar, en svo frétti ég að við værum með 25 prósent fylgi hjá KrakkaRúv!. Mig minnir að í síðustu kosningum höfum við fengið 0,3 prósent fylgi, þannig þetta veit vonandi á gott,“ sagði Sigmundur Davíð. Miðflokkurinn er afgerandi sigurvegari í skuggakosningum Krakka-Rúv, með 25 prósent fylgi. Píratar fengu 13,5 prósent og Lýðræðisflokkurinn 10,2 prósent. 6053 krakkar í 76 grunnskólum kusu í skuggakosningum Krakka-Rúv.skjáskot Hann þakkaði stuðningsfólki sínu innilega. „Þetta verður löng nótt, jafnvel löng helgi. Hópurinn sem hefur komið saman er stórklostlegur. Ég hef aldrei séð annað eins á mínum pólitíska ferli. Umrætt lag sem Sigmundur labbaði inn við er eins og áður segir úr áramótaskaupi árið 2013, þar sem laginu „Shimmy Shimmy Ya“ er breytt í „Simmi, Simmi D“. „Það eru allir með hnút í maganum, en nú vona ég bara að við löndum aflanum,“ segir Bergþór Ólason. Hann segir kannanir misvísandi en kveðst bjartsýnn miðað við tóninn í landanum. Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Áramótaskaupið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
„Ég hélt að fyrstu tölur væru ekki komnar, en svo frétti ég að við værum með 25 prósent fylgi hjá KrakkaRúv!. Mig minnir að í síðustu kosningum höfum við fengið 0,3 prósent fylgi, þannig þetta veit vonandi á gott,“ sagði Sigmundur Davíð. Miðflokkurinn er afgerandi sigurvegari í skuggakosningum Krakka-Rúv, með 25 prósent fylgi. Píratar fengu 13,5 prósent og Lýðræðisflokkurinn 10,2 prósent. 6053 krakkar í 76 grunnskólum kusu í skuggakosningum Krakka-Rúv.skjáskot Hann þakkaði stuðningsfólki sínu innilega. „Þetta verður löng nótt, jafnvel löng helgi. Hópurinn sem hefur komið saman er stórklostlegur. Ég hef aldrei séð annað eins á mínum pólitíska ferli. Umrætt lag sem Sigmundur labbaði inn við er eins og áður segir úr áramótaskaupi árið 2013, þar sem laginu „Shimmy Shimmy Ya“ er breytt í „Simmi, Simmi D“. „Það eru allir með hnút í maganum, en nú vona ég bara að við löndum aflanum,“ segir Bergþór Ólason. Hann segir kannanir misvísandi en kveðst bjartsýnn miðað við tóninn í landanum.
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Áramótaskaupið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira