Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 23:17 Ánægjan leyndi sér ekki hjá Samfylkingunni þegar fyrstu tölur bárust úr Norðausturkjördæmi. vísir/anton brink Samfylkingin mælist með 23 prósent atkvæði samkvæmt fyrstu tölum kvöldsins sem komu úr Norðausturkjördæmi. Flokkur fólksins er næststærsti flokkurinn í Suðurkjördæmi og fengi 19,7 prósent. Samkvæmt 2000 fyrstu atkvæðum sem bárust úr Norðausturkjördæmi mælist Samfylking stærst með 23,1 prósent og rúmlega tvöfaldar fylgið, úr 10,5 prósentum. Flokkurinn nær þremur mönnum inn samkvæmt tölunum. Næststærstur er Sjálfstæðisflokkur með 16,2 prósent og tapar 2 prósentustigum. Flokkurinn næði tveimur mönnum inn. Flokkur fólksins fær 14,8 prósent og Miðflokkur 14 prósent og bætir við sig 5 prósentustigum. Framsókn tapar gríðarmiklu fylgi og fer úr rúmlega 25 prósentum í 13,2 prósent. Viðreisn fengi 8,8 prósent og nær manni inn. VG, Píratar og Sósíalistaflokkur ná ekki manni inn í norðvesturkjördæmi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sama á við um Lýðræðisflokkinn. Þingmenn sem ná inn í Norðausturkjördæmi samkvæmt fyrstu atkvæðum: Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokkurinn Ingvar Þóroddsson ,Viðreisn Jens Garðar Helgason, Sjálfstæðisflokkurin Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokkurinn Sigurjón Þórðarson, Flokki fólksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn Þorgrímur Sigmundsson, Miðflokkurinn Logi Einarsson, Samfylkingin Eydís Ásbjörnsdóttir, Samfylkingin Sæunn Gísladóttir, Samfylkingin Flokkur fólksins næststærstur í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkur er stærstur í Suðurkjördæmi líkt og fyrir þremur árum, með 22,5 prósent. Flokkur fólksins er næststærstur með 19,7 prósent sem eru stórtíðindi. Samfylkingin rúmlega tvöfaldar fylgi sitt á meðan Framsókn og Vinstri græn tapa gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 11,3 prósent og fer úr 23,9 prósent. VG fer úr 7,4 og mælist nú með 0,9 prósent í Suðurkjördæmi. Þingmenn sem ná inn í Suðurkjördæmi, samkvæmt 9442 fyrstu atkvæðum: Halla Hrund Logadóttir, Framsókn Guðbrandur Einarsson, Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir, Sjálfstæðisflokki Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Flokki fólksins Sigurður Helgi Pálmason, Flokki fólksins Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, Flokki fólksins Karl Gauti Hjaltason, Miðflokki Víðir Reynisson, Samfylkingin Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Sjá meira
Samkvæmt 2000 fyrstu atkvæðum sem bárust úr Norðausturkjördæmi mælist Samfylking stærst með 23,1 prósent og rúmlega tvöfaldar fylgið, úr 10,5 prósentum. Flokkurinn nær þremur mönnum inn samkvæmt tölunum. Næststærstur er Sjálfstæðisflokkur með 16,2 prósent og tapar 2 prósentustigum. Flokkurinn næði tveimur mönnum inn. Flokkur fólksins fær 14,8 prósent og Miðflokkur 14 prósent og bætir við sig 5 prósentustigum. Framsókn tapar gríðarmiklu fylgi og fer úr rúmlega 25 prósentum í 13,2 prósent. Viðreisn fengi 8,8 prósent og nær manni inn. VG, Píratar og Sósíalistaflokkur ná ekki manni inn í norðvesturkjördæmi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sama á við um Lýðræðisflokkinn. Þingmenn sem ná inn í Norðausturkjördæmi samkvæmt fyrstu atkvæðum: Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokkurinn Ingvar Þóroddsson ,Viðreisn Jens Garðar Helgason, Sjálfstæðisflokkurin Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokkurinn Sigurjón Þórðarson, Flokki fólksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn Þorgrímur Sigmundsson, Miðflokkurinn Logi Einarsson, Samfylkingin Eydís Ásbjörnsdóttir, Samfylkingin Sæunn Gísladóttir, Samfylkingin Flokkur fólksins næststærstur í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkur er stærstur í Suðurkjördæmi líkt og fyrir þremur árum, með 22,5 prósent. Flokkur fólksins er næststærstur með 19,7 prósent sem eru stórtíðindi. Samfylkingin rúmlega tvöfaldar fylgi sitt á meðan Framsókn og Vinstri græn tapa gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 11,3 prósent og fer úr 23,9 prósent. VG fer úr 7,4 og mælist nú með 0,9 prósent í Suðurkjördæmi. Þingmenn sem ná inn í Suðurkjördæmi, samkvæmt 9442 fyrstu atkvæðum: Halla Hrund Logadóttir, Framsókn Guðbrandur Einarsson, Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir, Sjálfstæðisflokki Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Flokki fólksins Sigurður Helgi Pálmason, Flokki fólksins Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, Flokki fólksins Karl Gauti Hjaltason, Miðflokki Víðir Reynisson, Samfylkingin Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Sjá meira