Flatur strúktúr gekk ekki upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2024 13:57 Ný stjórn WIFT á Íslandi. WIFT á Íslandi María Sigríður Halldórsdóttir hefur tekið formennsku WIFT á Íslandi eftir að stjórnin starfaði með flötum strúktúr án formanns í eitt ár. Fyrirkomulagið þótti ekki ganga upp. WIFT er alþjóðlegt félag kvenna í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð og myndbandsmiðlum, hvort sem það er bak við myndavélina eða fyrir framan hana. WIFT á Ísland var stofnað árið 2006 og er ekki rekið í hagnaðarskyni. „Í félaginu eru einstaklingar sem eru með ástríðu fyrir faginu og vill WIFT leggja áherslu á þátttöku og valdeflingu meðlima á öllum stigum ferils þeirra innan fagsins. WIFT vilja styðja við konur og kvár í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð á Íslandi og hvetjum öll að ganga í félagið,“ segir í tilkynningu. „Markmið WIFT er að íslensk kvikmynda-og sjónvarpsgerð, bæði fyrir framan og aftan myndavélina endurspegli samfélagið okkar með öllum sínum fjölbreytileika. Það mun veita sterkari frásagnir ásamt fjölbreytt blæbrigði í sjónarhornum, hvetjandi fyrirmyndir og eflir lýðræði og samheldni í samfélaginu okkar. WIFT á Íslandi vill skapa samfélag þar sem er sanngjarnt og aðgengilegt fyrir öll.“ Á aðalfundi WIFT á Íslandi þann 15. nóvember síðastliðinn var María Sigríður kjörin formaður. Aðrir í stjórn eru gjaldkerinn Ylfa Þöll Ólafsdóttir, stjórnarmeðlimirnir Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Lína Thoroddsen og Ríkey Konráðs, og varakonurnar Guðrún Daníelsdóttir og Rebekka A. Ingimundardóttir. „Í lok síðasta árs kynnti WIFT á Íslandi nýja stjórn með flötum strúktúr sem tilraun til eins árs. Tilraunin var að hafa ekki einn formann heldur stjórn með forystu sem starfar sem ein heild. Þetta stjórnarform náði ekki tilætluðum árangri.“ Á aðalfundinum var einnig farið yfir síðasta starfsár WIFT. Í samstarfi við Stockfish Film Festival var WIFT móttaka í Bíó Paradís. Fólki af öllum „kynjum var boðið að koma til þess að skála fyrir 18 ára starfsemi WIFT á Íslandi og virkja tengslanet sín. „Viðburðurinn gekk vonum framar og var betri mæting en von var um. WIFT varð aðstandandi Kvennaárs 2025 en aðstandendur Kvennaárs 2025 eru á fjórða tug samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks. Tilgangur þess er að leggja fram og fylgja eftir kröfum í þremur flokkum um launajafnrétti, ólaunaða vinnu og kynbundið ofbeldi, ásamt því að flétta saman baráttu fjölbreyttra félaga. WIFT er búið að skuldbinda sig til þess að taka þátt í dagskrá Kvennaárs 2025 með einhverjum hætti, með viðburði eða herferð á næsta ári undir formerkjum Kvennaárs ásamt því að vera með fulltrúa í stjórn Kvennaárs,“ segir í tilkynningu. Stjórn WIFT á Íslandi sendi frá sér eftirfarandi grein en hún var einnig send inn sem athugasemd við fjárlagafrumvarpið og bréf til Lilju Alfreðsdóttur. „Það má nefna að á aðalfundi fögnuðu fundargestir því að breytingu á niðurskurð á fjárlögum til kvikmyndasjóðs og var rætt hvort greinin og athugasemdir um niðurskurð haft áhrif.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Jafnréttismál Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Þeir sem skrifuðu slæmu dómana vissu ekki eins mikið og þeir töldu sig vita“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Sjá meira
WIFT er alþjóðlegt félag kvenna í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð og myndbandsmiðlum, hvort sem það er bak við myndavélina eða fyrir framan hana. WIFT á Ísland var stofnað árið 2006 og er ekki rekið í hagnaðarskyni. „Í félaginu eru einstaklingar sem eru með ástríðu fyrir faginu og vill WIFT leggja áherslu á þátttöku og valdeflingu meðlima á öllum stigum ferils þeirra innan fagsins. WIFT vilja styðja við konur og kvár í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð á Íslandi og hvetjum öll að ganga í félagið,“ segir í tilkynningu. „Markmið WIFT er að íslensk kvikmynda-og sjónvarpsgerð, bæði fyrir framan og aftan myndavélina endurspegli samfélagið okkar með öllum sínum fjölbreytileika. Það mun veita sterkari frásagnir ásamt fjölbreytt blæbrigði í sjónarhornum, hvetjandi fyrirmyndir og eflir lýðræði og samheldni í samfélaginu okkar. WIFT á Íslandi vill skapa samfélag þar sem er sanngjarnt og aðgengilegt fyrir öll.“ Á aðalfundi WIFT á Íslandi þann 15. nóvember síðastliðinn var María Sigríður kjörin formaður. Aðrir í stjórn eru gjaldkerinn Ylfa Þöll Ólafsdóttir, stjórnarmeðlimirnir Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Lína Thoroddsen og Ríkey Konráðs, og varakonurnar Guðrún Daníelsdóttir og Rebekka A. Ingimundardóttir. „Í lok síðasta árs kynnti WIFT á Íslandi nýja stjórn með flötum strúktúr sem tilraun til eins árs. Tilraunin var að hafa ekki einn formann heldur stjórn með forystu sem starfar sem ein heild. Þetta stjórnarform náði ekki tilætluðum árangri.“ Á aðalfundinum var einnig farið yfir síðasta starfsár WIFT. Í samstarfi við Stockfish Film Festival var WIFT móttaka í Bíó Paradís. Fólki af öllum „kynjum var boðið að koma til þess að skála fyrir 18 ára starfsemi WIFT á Íslandi og virkja tengslanet sín. „Viðburðurinn gekk vonum framar og var betri mæting en von var um. WIFT varð aðstandandi Kvennaárs 2025 en aðstandendur Kvennaárs 2025 eru á fjórða tug samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks. Tilgangur þess er að leggja fram og fylgja eftir kröfum í þremur flokkum um launajafnrétti, ólaunaða vinnu og kynbundið ofbeldi, ásamt því að flétta saman baráttu fjölbreyttra félaga. WIFT er búið að skuldbinda sig til þess að taka þátt í dagskrá Kvennaárs 2025 með einhverjum hætti, með viðburði eða herferð á næsta ári undir formerkjum Kvennaárs ásamt því að vera með fulltrúa í stjórn Kvennaárs,“ segir í tilkynningu. Stjórn WIFT á Íslandi sendi frá sér eftirfarandi grein en hún var einnig send inn sem athugasemd við fjárlagafrumvarpið og bréf til Lilju Alfreðsdóttur. „Það má nefna að á aðalfundi fögnuðu fundargestir því að breytingu á niðurskurð á fjárlögum til kvikmyndasjóðs og var rætt hvort greinin og athugasemdir um niðurskurð haft áhrif.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Jafnréttismál Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Þeir sem skrifuðu slæmu dómana vissu ekki eins mikið og þeir töldu sig vita“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Sjá meira