Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2024 07:27 Makynlee Cova stiller sér hér upp á miðri mynd í miðjum bardaga sínum. @makynleecova Hroki eða hæfileikar. Kannski blanda af báðu. Glímustelpa sló í gegn eftir að myndir og myndband með henni fóru á mikið flug á netinu. Bandaríska glímukonan Makynlee Cova er mjög öflug í hringnum og hún sýnir líka mótherjum sínum enga miskunn. Glíma hennar um helgina vakti mikla athygli og þó ekki fyrir það að hún hafi unnið hana með sannfærandi hætti. Myndir og myndband af Cova í miðjum bardaganum fór á mikið flug og þá sérstaklega á samfélagsmiðlinum TikTok. View this post on Instagram A post shared by Overtime (@overtime) Þar sést Cova vera búin að ná yfirtökunum í glímunni og hafði snúið mótherja sinn niður. Hún var búin að setja andstæðing sinn í lás og var bara að bíða eftir því að viðkomandi gæfi bardagann. Það sem hún gerði þá er ástæðan fyrir öllu fjaðrafokinu. Glímustelpan stillti sér nefnilega upp á mynd í miðri glímu. Meira en þrettán milljónir hafa horft á myndbandið hennar á TikTok. Margir hafa hrósað henni enda augljóslega mjög hæfileikaríkur glímumaður. Sumir hafa líka kallað þetta köldustu íþróttamynd ársins en aðrir hafa einnig talað um þetta sé hroki af hæsta stigi. Cova er bandarísk landsliðskona og líkleg til afreka á næstu árum. Það er hætt við því að fleiri fylgist með henni í framtíðinni eftir þessar vinsældir hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Makynlee Cova (@makynleecova) Glíma Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Bandaríska glímukonan Makynlee Cova er mjög öflug í hringnum og hún sýnir líka mótherjum sínum enga miskunn. Glíma hennar um helgina vakti mikla athygli og þó ekki fyrir það að hún hafi unnið hana með sannfærandi hætti. Myndir og myndband af Cova í miðjum bardaganum fór á mikið flug og þá sérstaklega á samfélagsmiðlinum TikTok. View this post on Instagram A post shared by Overtime (@overtime) Þar sést Cova vera búin að ná yfirtökunum í glímunni og hafði snúið mótherja sinn niður. Hún var búin að setja andstæðing sinn í lás og var bara að bíða eftir því að viðkomandi gæfi bardagann. Það sem hún gerði þá er ástæðan fyrir öllu fjaðrafokinu. Glímustelpan stillti sér nefnilega upp á mynd í miðri glímu. Meira en þrettán milljónir hafa horft á myndbandið hennar á TikTok. Margir hafa hrósað henni enda augljóslega mjög hæfileikaríkur glímumaður. Sumir hafa líka kallað þetta köldustu íþróttamynd ársins en aðrir hafa einnig talað um þetta sé hroki af hæsta stigi. Cova er bandarísk landsliðskona og líkleg til afreka á næstu árum. Það er hætt við því að fleiri fylgist með henni í framtíðinni eftir þessar vinsældir hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Makynlee Cova (@makynleecova)
Glíma Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira