Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. desember 2024 13:02 Sjálfstæðisfmennirnir Njáll Trausti og Jens Garðar voru oftast strikaðir út af kjósendum í Norðausturkjördæmi, ásamt Loga Einarssyni, oddvita Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var sá frambjóðandi í kjördæminu sem oftast var strikað yfir í nýafstöðnum kosningum. Næstur var oddviti Samfylkingarinnar en þar á eftir kom maðurinn í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Formaður Miðflokksins hugnaðist ekki 23 kjósendum flokksins. Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, var strikaður út af kjósendum flokks síns 86 sinnum, og oftast allra frambjóðenda. Er það samkvæmt tölum sem Vísir fékk sendar frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Tölurnar ná aðeins til flokka sem náðu manni inn á þing í kjördæminu. Logi Einarsson var strikaður út 76 sinnum.Vísir/Vilhelm Næstur á eftir honum er Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar, með 76 yfirstrikanir. Njáll Trausti Friðbertsson, sem Jens Garðar felldi í oddvitaslag í aðdraganda kosninga, er í þriðja sæti með 67 yfirstrikanir. Nokkrir vildu Miðflokkinn en ekki Sigmund Aðrir frambjóðendur eru með heldur færri útstrikanir en næstu menn. Þannig eru Katrín Sif Árnadóttir, öðru sæti hjá Flokki fólksins, og Þorgrímur Sigmundsson, öðru sæti hjá Miðflokki, með 27 útstrikanir hvort. Næstir koma Þórarinn Ingi Pétursson, öðru sæti hjá Framsókn, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í kjördæminu, með 23 útstrikanir. Framsóknarflokkurinn: Ingibjörg Ólöf Isaksen - 8 Þórarinn Ingi Pétursson - 23 Jónína Brynjólfsdóttir - 3 Skúli Bragi Geirdal - 2 Viðreisn: Ingvar Þóroddsson - 5 Heiða Ingimarsdóttir - 1 Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir - 2 Sjálfstæðisflokkurinn: Jens Garðar Helgason - 86 Njáll Trausti Friðbertsson - 67 Berglind Harpa Svavarsdóttir - 12 Jón Þór Kristjánsson - 2 Flokkur fólksins: Sigurjón Þórðarson - 18 Katrín Sif Árnadóttir - 27 Sigurður H. Ingimarsson - 2 Miðflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - 23 Þorgrímur Sigmundsson - 27 Ágústa Ágústsdóttir - 15 Inga Dís Sigurðardóttir - 1 Samfylkingin: Logi Einarsson - 76 Eydís Ásbjörnsdóttir - 2 Sæunn Gísladóttir - 0 Sindri S. Kristjánsson - 3 Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11 Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, var strikaður út af kjósendum flokks síns 86 sinnum, og oftast allra frambjóðenda. Er það samkvæmt tölum sem Vísir fékk sendar frá yfirkjörstjórn kjördæmisins. Tölurnar ná aðeins til flokka sem náðu manni inn á þing í kjördæminu. Logi Einarsson var strikaður út 76 sinnum.Vísir/Vilhelm Næstur á eftir honum er Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar, með 76 yfirstrikanir. Njáll Trausti Friðbertsson, sem Jens Garðar felldi í oddvitaslag í aðdraganda kosninga, er í þriðja sæti með 67 yfirstrikanir. Nokkrir vildu Miðflokkinn en ekki Sigmund Aðrir frambjóðendur eru með heldur færri útstrikanir en næstu menn. Þannig eru Katrín Sif Árnadóttir, öðru sæti hjá Flokki fólksins, og Þorgrímur Sigmundsson, öðru sæti hjá Miðflokki, með 27 útstrikanir hvort. Næstir koma Þórarinn Ingi Pétursson, öðru sæti hjá Framsókn, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og oddviti flokksins í kjördæminu, með 23 útstrikanir. Framsóknarflokkurinn: Ingibjörg Ólöf Isaksen - 8 Þórarinn Ingi Pétursson - 23 Jónína Brynjólfsdóttir - 3 Skúli Bragi Geirdal - 2 Viðreisn: Ingvar Þóroddsson - 5 Heiða Ingimarsdóttir - 1 Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir - 2 Sjálfstæðisflokkurinn: Jens Garðar Helgason - 86 Njáll Trausti Friðbertsson - 67 Berglind Harpa Svavarsdóttir - 12 Jón Þór Kristjánsson - 2 Flokkur fólksins: Sigurjón Þórðarson - 18 Katrín Sif Árnadóttir - 27 Sigurður H. Ingimarsson - 2 Miðflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - 23 Þorgrímur Sigmundsson - 27 Ágústa Ágústsdóttir - 15 Inga Dís Sigurðardóttir - 1 Samfylkingin: Logi Einarsson - 76 Eydís Ásbjörnsdóttir - 2 Sæunn Gísladóttir - 0 Sindri S. Kristjánsson - 3
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Tengdar fréttir Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11 Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Halla Hrund og Karl Gauti oftust strikuð út í Suðurkjördæmi Fimm af sex oddvitum flokkanna sem náðu inn á þing í Suðurkjördæmi raða sér í efstu sæti listans yfir þá frambjóðendur sem oftast var strikað yfir í kosningum til alþingis. Oddviti flokksins sem er stærstur í kjördæminu er ekki þeirra á meðal. 5. desember 2024 11:11
Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Þó nokkrir frambjóðendur til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru strikaðir út af lista oftar en hundrað sinnum. Guðlaugur Þór Þórðarson var sá oddviti sem oftast var strikaður út, en Jón Gnarr fékk flestar útstrikanir í Reykjavíkurkjördæmi suður. 4. desember 2024 17:17