Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 20:32 Lionel Messi hafði verið í úrvalsliðinu frá árinu 2006. Getty/Maddie Meyer Lionel Messi komst ekki í úrvalslið FIFPro, alþjóðlegu leikmannasamtakanna, og það er mjög sögulegt. Messi hafði komist í lið ársins undanfarin sautján ár. Það eru leikmennirnir sjálfir sem kjósa um hvaða ellefu eiga mest skilið að vera í úrvalsliði ársins. 21 þúsund leikmenn frá sjötíu þjóðum tóku þátt í kosningunni. Messi var reyndar valinn besti leikmaður MLS deildarinnar á dögunum og varð Suðurameríkumeistari með argentínska landsliðinu síðasta sumar. Það dugði þó ekki til en Messi missti af stórum hluta ársins vegna meiðsla. Messi skoraði samt tuttugu mörk og gaf tíu stoðsendingar í MLS-deildinni og var með sex mörk með argentínska landsliðinu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2006 þar sem Messi er ekki i þessu úrvalsliði FIFPro sem hefur verið valið frá árinu 2005. Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah komust heldur ekki í liðið í ár. Þar er aftur á móti Kylian Mbappé. Meirihluti leikmanna, sex af ellefu, hafa spilað fyrir Real Madrid á árinu en aðrir en Mbappé eru það Vinícius Júnior, Dani Carvajal, Antonio Rudiger, Toni Kroos og Jude Bellingham. Real Madrid vann Meistaradeildina í ár. Fjórir leikmenn Englandsmeistara Manchester City eru í liðinu en það eru Erling Haaland, Kevin De Bruyne, Éderson og Rodri. Rodri fékk einmitt gullknöttinn á dögunum. Ellefti leikmaður liðsins er síðan Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FIFPRO (@fifpro) Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Það eru leikmennirnir sjálfir sem kjósa um hvaða ellefu eiga mest skilið að vera í úrvalsliði ársins. 21 þúsund leikmenn frá sjötíu þjóðum tóku þátt í kosningunni. Messi var reyndar valinn besti leikmaður MLS deildarinnar á dögunum og varð Suðurameríkumeistari með argentínska landsliðinu síðasta sumar. Það dugði þó ekki til en Messi missti af stórum hluta ársins vegna meiðsla. Messi skoraði samt tuttugu mörk og gaf tíu stoðsendingar í MLS-deildinni og var með sex mörk með argentínska landsliðinu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2006 þar sem Messi er ekki i þessu úrvalsliði FIFPro sem hefur verið valið frá árinu 2005. Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah komust heldur ekki í liðið í ár. Þar er aftur á móti Kylian Mbappé. Meirihluti leikmanna, sex af ellefu, hafa spilað fyrir Real Madrid á árinu en aðrir en Mbappé eru það Vinícius Júnior, Dani Carvajal, Antonio Rudiger, Toni Kroos og Jude Bellingham. Real Madrid vann Meistaradeildina í ár. Fjórir leikmenn Englandsmeistara Manchester City eru í liðinu en það eru Erling Haaland, Kevin De Bruyne, Éderson og Rodri. Rodri fékk einmitt gullknöttinn á dögunum. Ellefti leikmaður liðsins er síðan Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FIFPRO (@fifpro)
Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira