Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2024 10:02 Damir heldur út til Brúnei í 26 klukkustunda ferðalag á laugardaginn. vísir/sigurjón Íslandsmeistarinn Damir Muminovic mun leika með DPMM frá Brúnei á næsta ári og mun spila með liðinu í úrvalsdeildinni í Singapúr. Miðvörðurinn hækkar í launum. Damir varð Íslandsmeistari með Blikum í október. Á laugardaginn heldur hann út til Brúnei þar sem næsta ævintýri tekur við. Níu lið leika í úrvalsdeildinni í Singapúr en eitt þeirra, DPMM, er staðsett í Brúnei. „Þetta kom upp í gegnum einn félaga minn í apríl fyrst og gekk þá ekki upp því miður. Svo heyrði hann í mér um mitt sumar aftur og spurði hvort ég hefði enn þá áhuga á þessu og ég var bara klár að prófa eitthvað nýtt,“ segir knattspyrnumaðurinn í Sportpakkanum í gærkvöldi. Fann strax golfvelli Damir er mikill golfari og það fyrsta sem hann gerði var að finna golfvelli í Brúnei. En að öðru leyti veit hann lítið út í hvað hann er að fara. „Það eina sem ég veit er það sem ég sé á Google en ég er búinn að sjá nokkra leiki hjá liðinu og þetta lítur bara þokkalega vel út,“ segir Damir sem veit mjög lítið um styrkleika deildarinnar ytra. Einhver umræða hefur verið um laun Damirs en hann segir að sú umræða sé stórlega ýkt. Tölur eins og tólf milljónir á mánuði hafa heyrst í hlaðvarpsheimi hér á landi. „Ég get alveg viðurkennt það að þetta eru hærri laun. En þetta eru ekki jafn há laun og komu í fréttunum um daginn, þannig að ég myndi ekki trúa öllu sem þú lest, annars hefði ég gert fimm ára samning.“ Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Fleiri fréttir Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Damir varð Íslandsmeistari með Blikum í október. Á laugardaginn heldur hann út til Brúnei þar sem næsta ævintýri tekur við. Níu lið leika í úrvalsdeildinni í Singapúr en eitt þeirra, DPMM, er staðsett í Brúnei. „Þetta kom upp í gegnum einn félaga minn í apríl fyrst og gekk þá ekki upp því miður. Svo heyrði hann í mér um mitt sumar aftur og spurði hvort ég hefði enn þá áhuga á þessu og ég var bara klár að prófa eitthvað nýtt,“ segir knattspyrnumaðurinn í Sportpakkanum í gærkvöldi. Fann strax golfvelli Damir er mikill golfari og það fyrsta sem hann gerði var að finna golfvelli í Brúnei. En að öðru leyti veit hann lítið út í hvað hann er að fara. „Það eina sem ég veit er það sem ég sé á Google en ég er búinn að sjá nokkra leiki hjá liðinu og þetta lítur bara þokkalega vel út,“ segir Damir sem veit mjög lítið um styrkleika deildarinnar ytra. Einhver umræða hefur verið um laun Damirs en hann segir að sú umræða sé stórlega ýkt. Tölur eins og tólf milljónir á mánuði hafa heyrst í hlaðvarpsheimi hér á landi. „Ég get alveg viðurkennt það að þetta eru hærri laun. En þetta eru ekki jafn há laun og komu í fréttunum um daginn, þannig að ég myndi ekki trúa öllu sem þú lest, annars hefði ég gert fimm ára samning.“
Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Fleiri fréttir Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira