Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Árni Sæberg skrifar 10. desember 2024 10:00 Álfrún Pálsdóttir hefur tekið við starfi fagstjóra almannatengsla á markaðssamskiptasviði Íslandsstofu. Álfrún mun leiða almannatengsl Íslandsstofu með áherslu á að efla og styrkja ímynd Íslands og íslenskra útflutningsgreina á erlendum mörkuðum í samstarfi við fjölbreyttan hóp hagaðila. „Ég er full tilhlökkunar að leiða öflugt teymi Íslandsstofu í almannatengslum á erlendum mörkuðum og fylgja eftir ásamt því að efla það góða starf sem hefur verið unnið síðustu ár. Það eru gríðarleg tækifæri að auka enn frekar umfjöllun, vitund og eftirspurn eftir íslenskum útflutningvörum og halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið; að kynna Ísland sem leiðandi land á sviði sjálfbærni,“ er haft eftir Álfrúnu í fréttatilkynningu um ráðninguna. Þar segir að Álfrún sé menntuð í fjölmiðla- og kynjafræði frá Háskólanum í Osló og hafi yfirgripsmikla reynslu af fjölmiðlum og kynningarmálum. Hún hafi starfað sem blaðamaður og ritstjórnarfulltrúi á Fréttablaðinu á árunum 2006 til 2015 og hafi verið á meðal þeirra sem komu að stofnun og ritstýrt tímaritinu Glamour fyrir 365 miðla og Condé Nast á árunum 2015–2018. Á síðustu árum hafi Álfrún sinnt kynningarmálum Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, þar sem hún hafi haft umsjón með kynningaráætlunum og samskiptum Miðstöðvarinnar við innlenda og erlenda fjölmiðla og verið í lykilhlutverki við skipulagningu viðburða á borð við Hönnunarmars og Hönnunarverðlaunin. „Við fögnum því að fá Álfrúnu til liðs við Íslandsstofu. Hún hefur mikla þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðla og almannatengsla, og við höfum trú á að hún muni hafa jákvæð og mikil áhrif á starfið okkar,“ er haft eftir Pétri Þ. Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
„Ég er full tilhlökkunar að leiða öflugt teymi Íslandsstofu í almannatengslum á erlendum mörkuðum og fylgja eftir ásamt því að efla það góða starf sem hefur verið unnið síðustu ár. Það eru gríðarleg tækifæri að auka enn frekar umfjöllun, vitund og eftirspurn eftir íslenskum útflutningvörum og halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið; að kynna Ísland sem leiðandi land á sviði sjálfbærni,“ er haft eftir Álfrúnu í fréttatilkynningu um ráðninguna. Þar segir að Álfrún sé menntuð í fjölmiðla- og kynjafræði frá Háskólanum í Osló og hafi yfirgripsmikla reynslu af fjölmiðlum og kynningarmálum. Hún hafi starfað sem blaðamaður og ritstjórnarfulltrúi á Fréttablaðinu á árunum 2006 til 2015 og hafi verið á meðal þeirra sem komu að stofnun og ritstýrt tímaritinu Glamour fyrir 365 miðla og Condé Nast á árunum 2015–2018. Á síðustu árum hafi Álfrún sinnt kynningarmálum Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, þar sem hún hafi haft umsjón með kynningaráætlunum og samskiptum Miðstöðvarinnar við innlenda og erlenda fjölmiðla og verið í lykilhlutverki við skipulagningu viðburða á borð við Hönnunarmars og Hönnunarverðlaunin. „Við fögnum því að fá Álfrúnu til liðs við Íslandsstofu. Hún hefur mikla þekkingu og reynslu á sviði fjölmiðla og almannatengsla, og við höfum trú á að hún muni hafa jákvæð og mikil áhrif á starfið okkar,“ er haft eftir Pétri Þ. Óskarssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira