Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Heimir Már Pétursson skrifar 10. desember 2024 19:31 Aðeins tuttugu og tveir af þeim þingmönnum sem nú setjast á Alþlingi hafa áður setið þar lengur en í eitt kjörtímabil. Vísir/Vilhelm Gífurleg endurnýjun hefur átt sér stað á Alþingi í undanförnum tveimur kosningum. Á nýkjörnu þingi verða einungis tuttugu þingmenn sem setið hafa meira lengur en eitt kjörtímabil á Alþingi. Í nýafstöðnum kosningum náðu tuttugu og sjö manns kjöri í fyrsta sinn til Alþingis, eða tæplega helmingur 63 þingmanna. Að auki náðu tveir varaþingmenn sem tóku fast sæti á þingi síðast inn á þing nú. Ef rennt er yfir þá þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum hinn 30 nóvember er staðan þessi: Hér sést hvenær núverandi þingmenn voru fyrst kjörnir á þing.Grafík/vísir Tólf þeirra náðu fyrst kjöri í kosningunum 2021. Sex náðu fyrst kjöri í kosningunum 2017. Sjö þeirra sem fyrst náðu kjöri til Alþingis 2016 mæta aftur til þings. Aðeins tveir sem náðu fyrst kjöri 2013 fengu kosningu nú og sömuleiðis tveir sem fyrst voru kosnir á Alþingi árið 2009. Enginn er eftir á þingi sem fyrst var kjörinn í kosningunum 2007. Þrír þingmenn sem kjörnir voru 2003 náðu kjöri hinn 30 nóvember en einn þeirra hafði verið utan þings frá árinu 2007. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar eru þær einu sem nú sitja á þingi og fengu fyrst kosningu árið 1999. Alþingiskosningar 2024 Alþingi Tengdar fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Í nýafstöðnum kosningum náðu tuttugu og sjö manns kjöri í fyrsta sinn til Alþingis, eða tæplega helmingur 63 þingmanna. Að auki náðu tveir varaþingmenn sem tóku fast sæti á þingi síðast inn á þing nú. Ef rennt er yfir þá þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum hinn 30 nóvember er staðan þessi: Hér sést hvenær núverandi þingmenn voru fyrst kjörnir á þing.Grafík/vísir Tólf þeirra náðu fyrst kjöri í kosningunum 2021. Sex náðu fyrst kjöri í kosningunum 2017. Sjö þeirra sem fyrst náðu kjöri til Alþingis 2016 mæta aftur til þings. Aðeins tveir sem náðu fyrst kjöri 2013 fengu kosningu nú og sömuleiðis tveir sem fyrst voru kosnir á Alþingi árið 2009. Enginn er eftir á þingi sem fyrst var kjörinn í kosningunum 2007. Þrír þingmenn sem kjörnir voru 2003 náðu kjöri hinn 30 nóvember en einn þeirra hafði verið utan þings frá árinu 2007. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar eru þær einu sem nú sitja á þingi og fengu fyrst kosningu árið 1999.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Tengdar fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54