Barcelona í kapphlaupi við tímann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 23:03 Dani Olmo á það á hættu að missa af öllum leikjum Barcelona eftir áramót ef allt fer á versta veg. Getty/Jose Breton Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo er bara með keppnisleyfi til 31. desember. Olmo er með sex mörk í tólf leikjum í deild og Meistaradeild á þessu tímabili en hann sló í gegn með spænska landsliðinu á EM í sumar. Ætli Barcelona að framlengja leyfi Olmo þá þarf félagið að búa til pláss undir launaþakinu. Olmo fékk nefnilega bara tímabundið leyfi þegar Barcelona keypti hann frá þýska félaginu RB Leipzig í sumar. Hann slapp inn af því að Barcelona fékk undanþágu vegna meiðsla Andreas Christensen. Þetta er gömul saga og ný hjá Barcelona en þeir hafa oft lent i vandræðum með að skrá inn samninga leikmanna. Þekktasta og afdrifaríkasta dæmið er þegar Barcelona missti Lionel Messi frá sér til Paris Saint Germain á frjálsri sölu. Pau Víctor, sem kom til Barcelona frá Girona í sumar, er í sömu stöðu. Þetta er alvarleg staða því ef félaginu tekst ekki að ganga frá keppnisleyfum fyrir janúar þá mega þeir Olmo og Víctor ekki spila með félaginu á síðari hluta tímabilsins. ESPN fjallar um málið en samkvæmt upplýsingum þeirra þá eru Barcelona fólk bjartsýnn á að landa leyfunum í tíma. Þetta er samt kapphlaup við tímann. Barcelona gerði nýverið risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike og félagið er líka að reyna að selja VIP stúkurnar á nýuppgerðum Nývangi. Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo er bara með keppnisleyfi til 31. desember. Olmo er með sex mörk í tólf leikjum í deild og Meistaradeild á þessu tímabili en hann sló í gegn með spænska landsliðinu á EM í sumar. Ætli Barcelona að framlengja leyfi Olmo þá þarf félagið að búa til pláss undir launaþakinu. Olmo fékk nefnilega bara tímabundið leyfi þegar Barcelona keypti hann frá þýska félaginu RB Leipzig í sumar. Hann slapp inn af því að Barcelona fékk undanþágu vegna meiðsla Andreas Christensen. Þetta er gömul saga og ný hjá Barcelona en þeir hafa oft lent i vandræðum með að skrá inn samninga leikmanna. Þekktasta og afdrifaríkasta dæmið er þegar Barcelona missti Lionel Messi frá sér til Paris Saint Germain á frjálsri sölu. Pau Víctor, sem kom til Barcelona frá Girona í sumar, er í sömu stöðu. Þetta er alvarleg staða því ef félaginu tekst ekki að ganga frá keppnisleyfum fyrir janúar þá mega þeir Olmo og Víctor ekki spila með félaginu á síðari hluta tímabilsins. ESPN fjallar um málið en samkvæmt upplýsingum þeirra þá eru Barcelona fólk bjartsýnn á að landa leyfunum í tíma. Þetta er samt kapphlaup við tímann. Barcelona gerði nýverið risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike og félagið er líka að reyna að selja VIP stúkurnar á nýuppgerðum Nývangi.
Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira