Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2024 09:01 Penni Peppas varð tvívegis Íslandsmeistari í körfubolta. stöð 2 sport Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. Penni varð Íslandsmeistari með Breiðabliki 1995 og lék svo með Grindavík í þrjú ár og varð meistari með liðinu 1997. Hún varð þrisvar sinnum stigadrottning efstu deildar og varð sú fyrsta í sögu hennar til að ná fjórfaldri tvennu í leik. Í leik Grindavíkur og ÍR 15. október 1996 skoraði Penni 52 stig, tók sextán fráköst, gaf ellefu stoðsendingar og stal boltanum tíu sinnum. „Ég var dálítið barnaleg þegar kom að því að sumir vildu ekki fá mig. Af hverju ekki? Hvað hef ég gert? Ég er bara ung og heimsk Bandaríkjakona. Ég vil bara spila körfubolta. En þau voru nokkur sem töldu að ég ætti bara að fara aftur til Bandaríkjanna,“ sagði Penni þegar hún rifjaði upp tíma sinn á Íslandi í Kananum. Klippa: Kaninn - Penni Peppas Ekki leið á löngu þar til Pennis var byrjuð að tala íslensku. „Fyrsta orðið sem ég lærði á körfuboltavellinum var laglegt. Það þýddi peningar, vel gert, gott skot eða eitthvað. Síðan lærði ég blótsyrðin fljótt. Að þau voru ljót,“ sagði Penni en í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan má heyra hana tala íslensku. Fjórði og síðasti þáttur Kanans verður sýndur klukkan 19:00 á Stöð 2 á sunnudaginn og klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Kaninn Bónus-deild kvenna Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira
Penni varð Íslandsmeistari með Breiðabliki 1995 og lék svo með Grindavík í þrjú ár og varð meistari með liðinu 1997. Hún varð þrisvar sinnum stigadrottning efstu deildar og varð sú fyrsta í sögu hennar til að ná fjórfaldri tvennu í leik. Í leik Grindavíkur og ÍR 15. október 1996 skoraði Penni 52 stig, tók sextán fráköst, gaf ellefu stoðsendingar og stal boltanum tíu sinnum. „Ég var dálítið barnaleg þegar kom að því að sumir vildu ekki fá mig. Af hverju ekki? Hvað hef ég gert? Ég er bara ung og heimsk Bandaríkjakona. Ég vil bara spila körfubolta. En þau voru nokkur sem töldu að ég ætti bara að fara aftur til Bandaríkjanna,“ sagði Penni þegar hún rifjaði upp tíma sinn á Íslandi í Kananum. Klippa: Kaninn - Penni Peppas Ekki leið á löngu þar til Pennis var byrjuð að tala íslensku. „Fyrsta orðið sem ég lærði á körfuboltavellinum var laglegt. Það þýddi peningar, vel gert, gott skot eða eitthvað. Síðan lærði ég blótsyrðin fljótt. Að þau voru ljót,“ sagði Penni en í innslaginu sem má sjá hér fyrir ofan má heyra hana tala íslensku. Fjórði og síðasti þáttur Kanans verður sýndur klukkan 19:00 á Stöð 2 á sunnudaginn og klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport.
Kaninn Bónus-deild kvenna Breiðablik UMF Grindavík Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira