Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 22:09 Ferran Torres þakkar liðsfélaga sínum Lamine Yamal fyrir stoðsendinguna í sigurmarki Barcelona á móti Dortmund í kvöld. Getty/Pedro Salado Barcelona og AC Milan unnu bæði leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld. Feyenoord og Stuttgart unnu líka en eina markalausa jafntefli kvöldsins var í Portúgal. Barcelona vann dramatískan 3-2 sigur á útivelli á móti Borussia Dortmund. Öll mörkin í leiknum komu í viðburðaríkum seinni hálfleik. Ferran Torres skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu frá Lamine Yamal. Þeta var annað mark Torres á tíu mínútuna kafla því hann kom Barcelona einnig í 2-1 á 75. mínútu. Serhou Guirassy skoraði bæði mörk Dortmund og jafnaði metin í bæði skiptin, fyrst í 1-1 á 60. mínútu og svo í 2-2 á 78. mínútu. Raphinha hafði komið Barcelona í 1-0 á 53. minútu. Tammy Abraham skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok þegar AC Milan vann 2-1 heimasigur á Rauðu stjörnunni frá Belgrad. Rafael Leao skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og kom AC MIlan í 1-0 á 42. mínútu en Nemanja Radonjic jafnaði fyrir Serbana á 67. mínútu. Stuttgart vann 5-1 heimasigur á Young Boys þar sem fimm leikmenn liðsins komust á blað. Mörkin skoruðu Yannik Keitel, Enzo Millot, Chris Führich, Josha Vagnoman og Yannik Keitel. Feyenoord vann 4-2 heimasigur á Spörtu Prag. Gernot Trauner, Igor Paixao, Anis Hadj Moussa og Santiago Gimenez skoruðu mörk hollenska liðsins. Benfica og Bologna gerðu síðan 0-0 jafntefli í Portúgal. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Barcelona vann dramatískan 3-2 sigur á útivelli á móti Borussia Dortmund. Öll mörkin í leiknum komu í viðburðaríkum seinni hálfleik. Ferran Torres skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu frá Lamine Yamal. Þeta var annað mark Torres á tíu mínútuna kafla því hann kom Barcelona einnig í 2-1 á 75. mínútu. Serhou Guirassy skoraði bæði mörk Dortmund og jafnaði metin í bæði skiptin, fyrst í 1-1 á 60. mínútu og svo í 2-2 á 78. mínútu. Raphinha hafði komið Barcelona í 1-0 á 53. minútu. Tammy Abraham skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok þegar AC Milan vann 2-1 heimasigur á Rauðu stjörnunni frá Belgrad. Rafael Leao skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og kom AC MIlan í 1-0 á 42. mínútu en Nemanja Radonjic jafnaði fyrir Serbana á 67. mínútu. Stuttgart vann 5-1 heimasigur á Young Boys þar sem fimm leikmenn liðsins komust á blað. Mörkin skoruðu Yannik Keitel, Enzo Millot, Chris Führich, Josha Vagnoman og Yannik Keitel. Feyenoord vann 4-2 heimasigur á Spörtu Prag. Gernot Trauner, Igor Paixao, Anis Hadj Moussa og Santiago Gimenez skoruðu mörk hollenska liðsins. Benfica og Bologna gerðu síðan 0-0 jafntefli í Portúgal.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira