Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 15. desember 2024 21:01 Linda Sveinsdóttir og Gunnar Óskarsson hjón í Hafnarfirði. Vísir/Einar Hjón sem að leggja mikið upp úr jólaskreytingum segjast toppa sig á hverju ári. Ef þau standi sig ekki í stykkinu byrji fólk hreinlega að hafa áhyggjur af þeim. Hjónin Linda Sveinsdóttir og Gunnar Óskarsson sem búa á Völlunum í Hafnarfirði leggja ávallt mikið upp úr því að skreyta heimilið sitt fyrir jólin. Hjónin segjast vera mikil jólabörn og taka fram að þau ráði einfaldlega ekki við sig og bæta í á hverju ári. Heimili þeirra var valið jólahús ársins árið 2022. „Því það er svo gaman að fara í Costco og sjá jólaskrautið og þá bara kaupir maður það og einhvers staðar verður maður að hafa það,“ segir Linda spurð hvernig skreytingargleði þeirra hjóna hófst? „Þegar við fluttum hingað þá ákváðum við það að hafa smá myndarlegar skreytingar, við byrjuðum bara rólega og svo hefur þetta bara undið upp á sig,“ bætir Gunnar við. Hvernig er svona verkaskiptingin á milli ykkar með skreytingarnar? „Hún segir hvernig þetta á að vera og ég hengi upp,“ segir Gunnar. „Ég raða svona niður fígúrunum og hann finnur út hvar á að setja þetta í samband,“ bætir Linda kímin við. Þau taka fram að nágrannarnir bregðist vel við skrautinu og að gatan hafi alla tíð verið einstaklega vel skreytt. Fólk sýni þessu almennt mikinn áhuga. „Eins og í fyrra þá gerðum við ekkert, við vorum í fríi erlendis. Þá var lítið skreytt og þá komu nokkur símtöl hvort það væri ekki allt í lagi og hvort við værum flutt,“ segir Gunnar. Bíllinn er vel skreyttur.Vísir/Einar En hvernig er þetta um páskanna hjá ykkur? „Já sko, ég segi alltaf að ég skreyti mikið á hrekkjavökunni og mikið á jólunum en ég á ekkert páskaskraut.“ Þá færð þú frí? „Þá er frí, það er frí um páskana,“ segir Gunnar. „Fær hann frí? Ég finn bara eitthvað fyrir hann að gera annað.“ Vísir/Einar Jól Hafnarfjörður Jólaskraut Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Hjónin Linda Sveinsdóttir og Gunnar Óskarsson sem búa á Völlunum í Hafnarfirði leggja ávallt mikið upp úr því að skreyta heimilið sitt fyrir jólin. Hjónin segjast vera mikil jólabörn og taka fram að þau ráði einfaldlega ekki við sig og bæta í á hverju ári. Heimili þeirra var valið jólahús ársins árið 2022. „Því það er svo gaman að fara í Costco og sjá jólaskrautið og þá bara kaupir maður það og einhvers staðar verður maður að hafa það,“ segir Linda spurð hvernig skreytingargleði þeirra hjóna hófst? „Þegar við fluttum hingað þá ákváðum við það að hafa smá myndarlegar skreytingar, við byrjuðum bara rólega og svo hefur þetta bara undið upp á sig,“ bætir Gunnar við. Hvernig er svona verkaskiptingin á milli ykkar með skreytingarnar? „Hún segir hvernig þetta á að vera og ég hengi upp,“ segir Gunnar. „Ég raða svona niður fígúrunum og hann finnur út hvar á að setja þetta í samband,“ bætir Linda kímin við. Þau taka fram að nágrannarnir bregðist vel við skrautinu og að gatan hafi alla tíð verið einstaklega vel skreytt. Fólk sýni þessu almennt mikinn áhuga. „Eins og í fyrra þá gerðum við ekkert, við vorum í fríi erlendis. Þá var lítið skreytt og þá komu nokkur símtöl hvort það væri ekki allt í lagi og hvort við værum flutt,“ segir Gunnar. Bíllinn er vel skreyttur.Vísir/Einar En hvernig er þetta um páskanna hjá ykkur? „Já sko, ég segi alltaf að ég skreyti mikið á hrekkjavökunni og mikið á jólunum en ég á ekkert páskaskraut.“ Þá færð þú frí? „Þá er frí, það er frí um páskana,“ segir Gunnar. „Fær hann frí? Ég finn bara eitthvað fyrir hann að gera annað.“ Vísir/Einar
Jól Hafnarfjörður Jólaskraut Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira