„Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 16. desember 2024 21:16 Hjalti J. Guðmundsson er skrifstofustjóri bæjarlandsins. Vísir/Einar Snjór þekur nú götur og stræti á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Skrifstofustjóri borgarlandsins segir vetrarþjónustu hefjast í borginni í fyrramálið og að beðið sé í ofvæni eftir veðurspá næstu daga. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáði hvítum jólum fyrr í dag. Á suðvesturhorninu væru um sjötíu prósent líkur á hvítum jólum en þrjátíu prósent líkur á rauðum jólum. Gera má ráð fyrir leysingum á föstudag en að þeim loknum má búast við úrkomu á ný hluti af þeirri úrkomu á að vera snjókoma. Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri bæjarlandsins segir vetrarþjónustuna hafa gengið vel síðustu daga. „Við höfum tekið stofnatengibrautakerfið undanfarna tvo daga með hefðbundnum hætti. Náð að ryðja og salta. Síðan bíðum við í ofvæni eftir veðurspá næstu daga,“ segir Hjalti. Spáin sé svolítið hvít og búist sé við snjókomu eftirmiðdaginn á fimmtudag. „En þá verðum við bara á tánum og gerum það sem gera þarf.“ Hann segir vetrarþjónustuna munu hefjast handa upp úr klukkan átta í fyrramálið og skafa íbúðagötur. „Við byrjuðum ekki í dag því það snjóaði í dag og við vildum hafa gæðaþjónustuna góða. Þannig að það væri hætt að snjóa í bili til þess að við getum skafið og gert fínt fyrir fólk.“ Hann biður þá sem geta að færa bílana sína til og búa til pláss fyrir snjómoksturstækin sé það hægt. Það auðveldi vinnuna og auki þjónustuna til muna. Séu íbúar ósáttir með þjónustuna geti þeir sent erindi á ábendingavef borgarinnar á vef Reykjavíkurborgar. Veður Snjómokstur Reykjavík Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáði hvítum jólum fyrr í dag. Á suðvesturhorninu væru um sjötíu prósent líkur á hvítum jólum en þrjátíu prósent líkur á rauðum jólum. Gera má ráð fyrir leysingum á föstudag en að þeim loknum má búast við úrkomu á ný hluti af þeirri úrkomu á að vera snjókoma. Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri bæjarlandsins segir vetrarþjónustuna hafa gengið vel síðustu daga. „Við höfum tekið stofnatengibrautakerfið undanfarna tvo daga með hefðbundnum hætti. Náð að ryðja og salta. Síðan bíðum við í ofvæni eftir veðurspá næstu daga,“ segir Hjalti. Spáin sé svolítið hvít og búist sé við snjókomu eftirmiðdaginn á fimmtudag. „En þá verðum við bara á tánum og gerum það sem gera þarf.“ Hann segir vetrarþjónustuna munu hefjast handa upp úr klukkan átta í fyrramálið og skafa íbúðagötur. „Við byrjuðum ekki í dag því það snjóaði í dag og við vildum hafa gæðaþjónustuna góða. Þannig að það væri hætt að snjóa í bili til þess að við getum skafið og gert fínt fyrir fólk.“ Hann biður þá sem geta að færa bílana sína til og búa til pláss fyrir snjómoksturstækin sé það hægt. Það auðveldi vinnuna og auki þjónustuna til muna. Séu íbúar ósáttir með þjónustuna geti þeir sent erindi á ábendingavef borgarinnar á vef Reykjavíkurborgar.
Veður Snjómokstur Reykjavík Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Sjá meira