Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Jón Þór Stefánsson skrifar 18. desember 2024 12:26 Hæstiréttur Íslands kvað upp dóm sinn í málinu í dag. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur staðfest dóm Landsréttar þess efnis að háttsemi sem Gareese Joshua Gray var ákærður fyrir hafi verið nauðgun. Hann er dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga sextán ára stúlku sumarið 2021, en þá var Gareese nítján ára. Í héraðsdómi Norðurlands eystra var Gareese sakfelldur fyrir brot gegn blygðunarsemi fyrir að hafa fróað sér þar sem hann var klofvega á hnjánum yfir líkama sextán ára stúlku og fengið sáðlát yfir andlit hennar þrátt fyrir að hún gerði honum ljóst að hún væri því mótfallinn. Þá hlaut hann níu mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til tveggja ára. Landsréttur komst að annarri niðurstöðu og vildi meina að um nauðgun væri að ræða, og dæmdi hans líkt og áður segir í tveggja ára fangelsi. Og Hæstiréttur staðfesti þá niðurstöðu í dag. Í dómi Hæstaréttar segir að háttsemi Gareese hafi fallið undir hugtakið „önnur kynferðismök“. Það eigi við um kynferðislega misnotkun á líkama annarrar manneskju sem er ekki „hefðbundið samræði“, eins og það er orðað í dómi Hæstaréttar. Þessi misnotkun er sögð almennt til til þess fallin að veita geranda kynferðislega útrás. „Horfa verður til þess að ákærði var klofvega yfir brotaþola og varnaði henni undankomu samtímis því að fróa sér nærri andliti hennar þangað til hann felldi sæði yfir það. Þessi háttsemi ákærða fól í sér kynferðislega misnotkun á líkama brotaþola, hafði sama gildi og hefðbundið samræði og var til þess fallin að veita honum kynferðislega útrás. Verður því fallist á með Landsrétti að um hafi verið að ræða „önnur kynferðismök“ í skilningi 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga og sú heimfærsla brotsins staðfest,“ segir í dómi Hæstaréttar. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Sjá meira
Hann er dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga sextán ára stúlku sumarið 2021, en þá var Gareese nítján ára. Í héraðsdómi Norðurlands eystra var Gareese sakfelldur fyrir brot gegn blygðunarsemi fyrir að hafa fróað sér þar sem hann var klofvega á hnjánum yfir líkama sextán ára stúlku og fengið sáðlát yfir andlit hennar þrátt fyrir að hún gerði honum ljóst að hún væri því mótfallinn. Þá hlaut hann níu mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til tveggja ára. Landsréttur komst að annarri niðurstöðu og vildi meina að um nauðgun væri að ræða, og dæmdi hans líkt og áður segir í tveggja ára fangelsi. Og Hæstiréttur staðfesti þá niðurstöðu í dag. Í dómi Hæstaréttar segir að háttsemi Gareese hafi fallið undir hugtakið „önnur kynferðismök“. Það eigi við um kynferðislega misnotkun á líkama annarrar manneskju sem er ekki „hefðbundið samræði“, eins og það er orðað í dómi Hæstaréttar. Þessi misnotkun er sögð almennt til til þess fallin að veita geranda kynferðislega útrás. „Horfa verður til þess að ákærði var klofvega yfir brotaþola og varnaði henni undankomu samtímis því að fróa sér nærri andliti hennar þangað til hann felldi sæði yfir það. Þessi háttsemi ákærða fól í sér kynferðislega misnotkun á líkama brotaþola, hafði sama gildi og hefðbundið samræði og var til þess fallin að veita honum kynferðislega útrás. Verður því fallist á með Landsrétti að um hafi verið að ræða „önnur kynferðismök“ í skilningi 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga og sú heimfærsla brotsins staðfest,“ segir í dómi Hæstaréttar.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Sjá meira