Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2024 20:30 José Mourinho hefur verið ófeimin við að gagnrýna dómara í Tyrklandi. Ahmad Mora/Getty Images José Mourinho heldur áfram að gagnrýna framkvæmd leikja í tyrknesku úrvalsdeildinni. Hann var afar ósáttur eftir 1-1 jafntefli sinna manna í Fenerbahce gegn Eyupspor í kvöld. „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik? Hversu löngum tíma eyddum við í stopp? Hversu lengi lágu leikmenn í jörðinni?,“ voru ræðuspurningar Mourinho eftir leik. „Þessi leikur var ekki á háu gæðastigi. Ég ber ekki ábyrgð á því. Ég ber ábyrgð á spilamennsku liðsins, sem var líka slæm í dag. Við gerðum of mörg mistök. Þetta var slakur leikur og slæm frammistaða hjá okkur líka.“ Mourinho hefur farið mikinn frá því hann tók við störfum í Tyrklandi og gagnrýnt dómara deildarinnar harðlega. Hann segir einnig erfitt að aðlaga sig að starfsháttum hjá tyrkneska félaginu. Hann er til dæmis óvanur og ósáttur því að leikmenn fari nú í frí. Hann hefði viljað halda þeim á æfingum yfir hátíðarnar. „Við lofuðum þessu fyrir löngu. Ég er að sjá hluti hér sem ég hef ekki séð áður þrátt fyrir langan feril. Leikmennirnir hafa verið vanir þessu lengi, en að verður að breytast,“ sagði Mourinho. Fenerbahce fer í frí með 36 stig úr 16 leikjum, í öðru sæti og fimm stigum frá efsta sæti deildarinnar. Tyrkneski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira
„Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik? Hversu löngum tíma eyddum við í stopp? Hversu lengi lágu leikmenn í jörðinni?,“ voru ræðuspurningar Mourinho eftir leik. „Þessi leikur var ekki á háu gæðastigi. Ég ber ekki ábyrgð á því. Ég ber ábyrgð á spilamennsku liðsins, sem var líka slæm í dag. Við gerðum of mörg mistök. Þetta var slakur leikur og slæm frammistaða hjá okkur líka.“ Mourinho hefur farið mikinn frá því hann tók við störfum í Tyrklandi og gagnrýnt dómara deildarinnar harðlega. Hann segir einnig erfitt að aðlaga sig að starfsháttum hjá tyrkneska félaginu. Hann er til dæmis óvanur og ósáttur því að leikmenn fari nú í frí. Hann hefði viljað halda þeim á æfingum yfir hátíðarnar. „Við lofuðum þessu fyrir löngu. Ég er að sjá hluti hér sem ég hef ekki séð áður þrátt fyrir langan feril. Leikmennirnir hafa verið vanir þessu lengi, en að verður að breytast,“ sagði Mourinho. Fenerbahce fer í frí með 36 stig úr 16 leikjum, í öðru sæti og fimm stigum frá efsta sæti deildarinnar.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira