Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 22:00 Charlie Woods er aðeins 15 ára gamall en hefur þegar náð að afreka eitthvað sem marga golfspilara dreymir um alla ævi vísir/Getty Hinn 15 ára Charlie Woods fór holu í höggi á PNC meistaramótinu í dag þar sem hann og faðir hans, Tiger Woods, freista þess að vinna mótið í fyrst sinn en þar keppa kylfingar og börn þeirra saman í liðakeppni. Þeir feðgar hafa spilað vel á mótinu og eru á leið í bráðabana gegn Langer feðgum þegar þetta er skrifað. Charlie hefur spilað mjög vel en toppaði sig þó algerlega í dag þegar hann fór holu í höggi á par þrír holu. Hann sló boltann 160 metra með sjö járni sem skoppaði létt á flötinni og svo beinustu leið ofan í holuna. Charlie Woods just made his first ever hole-in-one!!📺: GOLF Channel pic.twitter.com/yEvN3HuYWP— PGA TOUR (@PGATOUR) December 22, 2024 Þetta er í fimmta sinn sem þeir feðgar keppa saman á mótinu en þeir hafa best náð öðru sæti sem var árið 2021. Tiger hefur verið mikið frá vegna bakmeiðsla og er að keppa á sínu fyrsta opinbera móti síðan hann tók þátt í breska meistarmótinu í júlí. Golf Mest lesið Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þeir feðgar hafa spilað vel á mótinu og eru á leið í bráðabana gegn Langer feðgum þegar þetta er skrifað. Charlie hefur spilað mjög vel en toppaði sig þó algerlega í dag þegar hann fór holu í höggi á par þrír holu. Hann sló boltann 160 metra með sjö járni sem skoppaði létt á flötinni og svo beinustu leið ofan í holuna. Charlie Woods just made his first ever hole-in-one!!📺: GOLF Channel pic.twitter.com/yEvN3HuYWP— PGA TOUR (@PGATOUR) December 22, 2024 Þetta er í fimmta sinn sem þeir feðgar keppa saman á mótinu en þeir hafa best náð öðru sæti sem var árið 2021. Tiger hefur verið mikið frá vegna bakmeiðsla og er að keppa á sínu fyrsta opinbera móti síðan hann tók þátt í breska meistarmótinu í júlí.
Golf Mest lesið Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira