Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2024 10:20 Berglind Svavarsdóttir. Gurún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, skipaði á föstudag Berglindi Svavarsdóttur lögmann í embætti dómanda við Endurupptökudóm frá og með 23. desember 2024 til og með 31. janúar 2026. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Berglind hafi lokið embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1989 og öðlaðst málflutningsréttindi sem héraðsdómslögmaður 1997 og sem hæstaréttarlögmaður árið 2008. „Að auki hlaut hún löggildingu til að starfa sem fasteigna- og skipasali árið 1996 og lauk diplómanámi í stjórnun 2006. Að námi loknu starfaði Berglind sem löglærður fulltrúi sýslumanns til ársins 1996 en hefur frá þeim tíma verið sjálfstætt starfandi lögmaður ýmist sem eigandi eða meðeigandi lögmannsstofu. Af öðrum störfum Berglindar má nefna að hún sat í slitastjórn SPB hf. 2009-2016, í bankaráði Landsbanka Íslands hf. 2016-2024 og í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis 2018-2022. Þá var hún meðal annars formaður barnaverndarnefnda 1998-2007 og sat í stjórn Lögmannafélags Íslands 2015-2021, þar af sem formaður um þriggja ára skeið. Að auki hefur Berglind verið formaður úrskurðarnefndar kosningamála frá 2022 og úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar frá 2018,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Dómstólar Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira
Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Berglind hafi lokið embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1989 og öðlaðst málflutningsréttindi sem héraðsdómslögmaður 1997 og sem hæstaréttarlögmaður árið 2008. „Að auki hlaut hún löggildingu til að starfa sem fasteigna- og skipasali árið 1996 og lauk diplómanámi í stjórnun 2006. Að námi loknu starfaði Berglind sem löglærður fulltrúi sýslumanns til ársins 1996 en hefur frá þeim tíma verið sjálfstætt starfandi lögmaður ýmist sem eigandi eða meðeigandi lögmannsstofu. Af öðrum störfum Berglindar má nefna að hún sat í slitastjórn SPB hf. 2009-2016, í bankaráði Landsbanka Íslands hf. 2016-2024 og í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis 2018-2022. Þá var hún meðal annars formaður barnaverndarnefnda 1998-2007 og sat í stjórn Lögmannafélags Íslands 2015-2021, þar af sem formaður um þriggja ára skeið. Að auki hefur Berglind verið formaður úrskurðarnefndar kosningamála frá 2022 og úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar frá 2018,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Dómstólar Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Sjá meira