Varað við ferðalögum víða um land Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. desember 2024 13:28 Best er að halda sér heima með konfekt í skál. Stöð 2 Varað er við ferðalögum víða um land í kvöld vegna veðurs og gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða í kvöld og í nótt. Sannkallaður jólastormur er í aðsigi og upplýsingafulltrúi Landsbjargar hvetur fólk til að halda sig heima með konfekt í skál í kvöld. Búist er við hríðarveðri með hléum og hvassveðri allt fram á miðnætti annað kvöld á jóladag. Veðrið var ekki betra í gærkvöldi en á fimmta tugi einstaklinga þurfti að bjarga á Holtavörðuheiðinni sem lokað var síðdegis. „Það var bara snælduvitlaust veður, það er ekkert hægt að lýsa því öðruvísi. Glerhálka, bílarnir héldust ekki á veginum. ÞAð þurfti að sanda veginn og það dugði ekki til. Okkar fólk stóð ekk nema á broddum og þurfti að leiða fólk úr rútunum yfir í björgunarsveitarbíla til að selflytja niður,“ segir Jón Þór. Jón Þór segir spána í kvöld ekki vera mikið kræsilegri. „Best er að fara ekki. Það er einfaldast. Við þurfum að skoða veðurspána og aðstæður á veginum. Inni á umferðin.is er tiltölulega góð lýsing á færðinni að hverju sinni. Að einhver viti af þér, að þú sért á þessari leið og hvenær þú ætlir að koma. Það eru meginskilaboðin,“ segir hann. „En best er að vera kjurr inni með konfekt í skál og hafa það huggulegt. Við erum til reiðu eins og venjulega en vonumst til þess að það reyni ekki á,“ segir hann þá. Veður Björgunarsveitir Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Sjá meira
Búist er við hríðarveðri með hléum og hvassveðri allt fram á miðnætti annað kvöld á jóladag. Veðrið var ekki betra í gærkvöldi en á fimmta tugi einstaklinga þurfti að bjarga á Holtavörðuheiðinni sem lokað var síðdegis. „Það var bara snælduvitlaust veður, það er ekkert hægt að lýsa því öðruvísi. Glerhálka, bílarnir héldust ekki á veginum. ÞAð þurfti að sanda veginn og það dugði ekki til. Okkar fólk stóð ekk nema á broddum og þurfti að leiða fólk úr rútunum yfir í björgunarsveitarbíla til að selflytja niður,“ segir Jón Þór. Jón Þór segir spána í kvöld ekki vera mikið kræsilegri. „Best er að fara ekki. Það er einfaldast. Við þurfum að skoða veðurspána og aðstæður á veginum. Inni á umferðin.is er tiltölulega góð lýsing á færðinni að hverju sinni. Að einhver viti af þér, að þú sért á þessari leið og hvenær þú ætlir að koma. Það eru meginskilaboðin,“ segir hann. „En best er að vera kjurr inni með konfekt í skál og hafa það huggulegt. Við erum til reiðu eins og venjulega en vonumst til þess að það reyni ekki á,“ segir hann þá.
Veður Björgunarsveitir Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Sjá meira