Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 20:02 Titilvörn Luke Humphries gæti falið í sér tvo leiki við menn sem heita sama nafni og hann, James Fearn/Getty Images Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. Humphries tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins með öruggum sigri gegn Frakkanum Thibault Tricole á fyrsta degi mótsins. Hann mætir Walesverjanum Nick Kenny, sem situr í 33. sæti heimslistans, í þriðju umferð og verður að teljast ansi líklegt að Humphries beri þar sigur úr býtum. Eftir það fer róðurinn í átt að úrslitum hins vegar líklega að þyngjast fyrir heimsmeistarann ríkjandi. Ef allt fer eftir bókinni mun Humphries mæta heimsmeistaranum frá 2020 og 2022, Peter Wright, og í átta manna úrslitum og undanúrslitum gæti hann þurft að slá út tvo nafna sína til að eiga möguleika á að verja titilinn. Mögulega gæti Luke Woodhouse, sem situr í 41. sæti heimslistans, slysast í átta manna úrslit og í undanúrslitum verður að teljast ansi líklegt að Luke Littler verði andstæðingur hans ef Humphries fer alla leið þangað. Littler er af flestum talinn líklegastur til að vinna mótið. Humphries gæti því þurft að slá tvo nafna sína úr leik á leið sinni að sínum öðrum heimsmeistaratitli, en nafnarnir Humphries og Littler mættust einmitt í úrslitum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem sá fyrrnefndi hafði betur, 7-4. Pílukast Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Humphries tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins með öruggum sigri gegn Frakkanum Thibault Tricole á fyrsta degi mótsins. Hann mætir Walesverjanum Nick Kenny, sem situr í 33. sæti heimslistans, í þriðju umferð og verður að teljast ansi líklegt að Humphries beri þar sigur úr býtum. Eftir það fer róðurinn í átt að úrslitum hins vegar líklega að þyngjast fyrir heimsmeistarann ríkjandi. Ef allt fer eftir bókinni mun Humphries mæta heimsmeistaranum frá 2020 og 2022, Peter Wright, og í átta manna úrslitum og undanúrslitum gæti hann þurft að slá út tvo nafna sína til að eiga möguleika á að verja titilinn. Mögulega gæti Luke Woodhouse, sem situr í 41. sæti heimslistans, slysast í átta manna úrslit og í undanúrslitum verður að teljast ansi líklegt að Luke Littler verði andstæðingur hans ef Humphries fer alla leið þangað. Littler er af flestum talinn líklegastur til að vinna mótið. Humphries gæti því þurft að slá tvo nafna sína úr leik á leið sinni að sínum öðrum heimsmeistaratitli, en nafnarnir Humphries og Littler mættust einmitt í úrslitum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem sá fyrrnefndi hafði betur, 7-4.
Pílukast Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira