Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2024 18:02 Ruben Amorim veit að starf þjálfarans er aldrei öruggt. Marc Atkins/Getty Images Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann gæti átt í hættu á því að vera rekinn úr starfi ef liðið fer ekki að vinna leiki. Amorim tók við stjórnartaumunum hjá United þann 11. nóvember síðastliðinn, en liðið hefur ekki beint rakað inn stigum síðan portúgalski þjálfarinn mætti á svæðið. Undir hans stjórn hefur liðið leikið tíu leiki í öllum keppnum og aðeins unnið fjóra þeirra, þar af tvo í Evrópudeildinni gegn Bodö/Glimt og Viktoria Plzen. Þá hefur liðið tapað fimm leikjum síðan Amorim mætti á svæðið og gert eitt jafntefli. „Þegar þú ert þjálfari Manchester United máttu aldrei slaka á eða láta þér líða of vel í starfi. Alveg sama hvað,“ sagði Amorim. „Ég get reynt að afsaka mig með því að ég er bara búinn að vera hérna í einn mánuð og hef bara náð fjórum æfingum með liðinu, en við erum ekki að vinna leiki. Þannig er staðan.“ Hann segir einnig að það skipti engu máli hversu háa upphæð félagið hafi greitt til að fá sig frá Sporting í Portúgal, en United greiddi portúgalska liðinu 10,6 milljónir punda til að losa hann undan samningi. Það samsvararar tæplega 1,9 milljörðum króna. „Ég veit bara að ef að við förum ekki að vinna, sama hversu mikið þeir borguðu, þá er starf þjálfarans alltaf í hættu.“ Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Sjá meira
Amorim tók við stjórnartaumunum hjá United þann 11. nóvember síðastliðinn, en liðið hefur ekki beint rakað inn stigum síðan portúgalski þjálfarinn mætti á svæðið. Undir hans stjórn hefur liðið leikið tíu leiki í öllum keppnum og aðeins unnið fjóra þeirra, þar af tvo í Evrópudeildinni gegn Bodö/Glimt og Viktoria Plzen. Þá hefur liðið tapað fimm leikjum síðan Amorim mætti á svæðið og gert eitt jafntefli. „Þegar þú ert þjálfari Manchester United máttu aldrei slaka á eða láta þér líða of vel í starfi. Alveg sama hvað,“ sagði Amorim. „Ég get reynt að afsaka mig með því að ég er bara búinn að vera hérna í einn mánuð og hef bara náð fjórum æfingum með liðinu, en við erum ekki að vinna leiki. Þannig er staðan.“ Hann segir einnig að það skipti engu máli hversu háa upphæð félagið hafi greitt til að fá sig frá Sporting í Portúgal, en United greiddi portúgalska liðinu 10,6 milljónir punda til að losa hann undan samningi. Það samsvararar tæplega 1,9 milljörðum króna. „Ég veit bara að ef að við förum ekki að vinna, sama hversu mikið þeir borguðu, þá er starf þjálfarans alltaf í hættu.“
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Sjá meira