Innlent

Straumar og stefnur stjórn­málanna 2024

Jón Þór Stefánsson skrifar
Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju.
Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju.

Sprengisandur er á sínum stað klukkan 10 þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti.

Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri ræðir alþjóðamálin í árslok, 2024 var viðburðaríkt og að margra mati eru ófriðarhorfur meiri en þær hafa verið lengi.

Jón Steindór Valdimarson, formaður Evrópuhreyfingarinnar og Hjörtur J. Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur, ræða áform nýrrar ríkisstjórnar um að efna til samtals um aðild Íslands að ESB og fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2027.

Sigríður Andersen, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Bryndís Haraldsdóttir og Helga Vala Helgadóttir skiptast á skoðunum um stefnur og strauma í stjórnmálunum og þjóðlífinu á árinu 2024.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×