Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2024 22:30 „Hjálp!“ Carl Recine/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er búinn að gefast upp á því að reyna að verja titilinn. Spánverjinn hélt upp á sinn fimmhundruðasta leik sem knattspyrnustjóri City með 2-0 útisigri gegn nýliðum Leicester í dag. Hins vegar er óhætt að segja að Pep og lærisveinar hans hafi haft litlu að fagna undanfarið, en þetta var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu deildarleikjum. Liðið situr í fimmta sæti með 31 stig, 14 stigum á eftir toppliði Liverpool. „Við erum langt frá því að vinna deildina,“ sagði Pep eftir leikinn í dag. „Við erum búnir að sætta okkur við að við eigum ekki möguleika, en það eru aðrir hlutir sem við getum verið að keppast um. FA-bikarinn, Meistaradeildarsæti, og að vinna leiki hjálpar klárlega.“ Þá segir Pep að stærsta ástæðan fyrir vandræðum liðsins þessa dagana séu meiðsli leikmanna. Nú þegar félagsskiptaglugginn er við það að opna þurfi liðið hjálp frá stjórn félagsins. „Það eru nokkrar stöður þar sem við þurfum að fá hjálp,“ sagði Pep. „Þegar við erum allir saman erum við liðið sem við eigum að vera, en þegar mikilvægir leikmenn eru frá vegna meiðsla í margar vikur eða mánuði er þetta ótrúlega erfitt.“ Enski boltinn Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Spánverjinn hélt upp á sinn fimmhundruðasta leik sem knattspyrnustjóri City með 2-0 útisigri gegn nýliðum Leicester í dag. Hins vegar er óhætt að segja að Pep og lærisveinar hans hafi haft litlu að fagna undanfarið, en þetta var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu deildarleikjum. Liðið situr í fimmta sæti með 31 stig, 14 stigum á eftir toppliði Liverpool. „Við erum langt frá því að vinna deildina,“ sagði Pep eftir leikinn í dag. „Við erum búnir að sætta okkur við að við eigum ekki möguleika, en það eru aðrir hlutir sem við getum verið að keppast um. FA-bikarinn, Meistaradeildarsæti, og að vinna leiki hjálpar klárlega.“ Þá segir Pep að stærsta ástæðan fyrir vandræðum liðsins þessa dagana séu meiðsli leikmanna. Nú þegar félagsskiptaglugginn er við það að opna þurfi liðið hjálp frá stjórn félagsins. „Það eru nokkrar stöður þar sem við þurfum að fá hjálp,“ sagði Pep. „Þegar við erum allir saman erum við liðið sem við eigum að vera, en þegar mikilvægir leikmenn eru frá vegna meiðsla í margar vikur eða mánuði er þetta ótrúlega erfitt.“
Enski boltinn Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira