Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2024 21:05 Buddy, eða Will Ferrell, virtist ósáttur með myndatökuna á leiknum í gær. Getty/Ronald Martinez Álfurinn Lilli, eða Buddy, stakk óvænt aftur upp kollinum í gær, 21 ári eftir að jólamyndin um þennan óhefðbundna aðstoðarmann jólasveinsins var frumsýnd. Svo virðist sem hann hafi gengið gegnum tímana tvenna. Will Ferrell, hinn margrómaði grínisti og leikara brá sér á leik í gær þegar hann fór á leik Los Angeles Kings og Philadelphia Flyers með fjölskyldu sinni. Þá skellti hann sér í búning Buddy og virtist hann reykja sígarettu og drekka bjór. Eðli málsins samkvæmt tóku margir eftir þessu sprelli Ferrell og var rætt við hann. Þá sagði hann Buddy hafa átt mjög erfiða jólahátíð. Buddy the Elf isn't looking too good these days... 😭🤣 pic.twitter.com/tGgo6KGFSf— Gino Hard (@GinoHard_) December 30, 2024 Myndin um Buddy er enn þann dag í dag mjög vinsæl jólamynd, þó hún hafi komið út árið 2003. Hún fjallaði um dreng sem ólst upp á verkstæði jólasveinsins með álfunum en ferðaðist til New York til að finna raunverulegan föður sinn, sem leikinn var af James Caan. Myndin sló í gegn á sínum tíma en eins og rifjað er upp í frétt Hollywood Reporter sagði Ferrell eitt sinn frá því að hann óttaðist við gerð myndarinnar að um hann hefði gert mikil mistök með því að taka að sér hlutverkið. Þá sagði Ferrell frá því árið 2021 að hann hefði hafnað 29 milljónum dala fyrir að leika í framhaldsmynd. Hann sagðist ekki geta leikið af myndinni og kynnt hana af einlægni og hafnaði hann því peningunum, þó það hefði verið erfitt. Sonur Ferrell og eigikona hans voru með honum á leiknum.Getty/Ronald Martinez Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Will Ferrell, hinn margrómaði grínisti og leikara brá sér á leik í gær þegar hann fór á leik Los Angeles Kings og Philadelphia Flyers með fjölskyldu sinni. Þá skellti hann sér í búning Buddy og virtist hann reykja sígarettu og drekka bjór. Eðli málsins samkvæmt tóku margir eftir þessu sprelli Ferrell og var rætt við hann. Þá sagði hann Buddy hafa átt mjög erfiða jólahátíð. Buddy the Elf isn't looking too good these days... 😭🤣 pic.twitter.com/tGgo6KGFSf— Gino Hard (@GinoHard_) December 30, 2024 Myndin um Buddy er enn þann dag í dag mjög vinsæl jólamynd, þó hún hafi komið út árið 2003. Hún fjallaði um dreng sem ólst upp á verkstæði jólasveinsins með álfunum en ferðaðist til New York til að finna raunverulegan föður sinn, sem leikinn var af James Caan. Myndin sló í gegn á sínum tíma en eins og rifjað er upp í frétt Hollywood Reporter sagði Ferrell eitt sinn frá því að hann óttaðist við gerð myndarinnar að um hann hefði gert mikil mistök með því að taka að sér hlutverkið. Þá sagði Ferrell frá því árið 2021 að hann hefði hafnað 29 milljónum dala fyrir að leika í framhaldsmynd. Hann sagðist ekki geta leikið af myndinni og kynnt hana af einlægni og hafnaði hann því peningunum, þó það hefði verið erfitt. Sonur Ferrell og eigikona hans voru með honum á leiknum.Getty/Ronald Martinez
Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira