Hvar er opið um áramótin? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. desember 2024 10:21 Opnunartíma ýmissa verslana og þjónustu í dag og á morgun má nálgast hér. Vísir/Vilhelm Gamlársdagur er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa síðasta hráefnið í áramótakokteilinn eða síðustu flugeldatertuna. Verslanarekendur víða gefa starfsfólki sínu frí á nýársdag, en fréttastofa tók saman hvar er opið yfir áramótin og hve lengi. Opnunartímar flueldasölustaða Landsbjargar eru mismunandi eftir björgunarsveitum en víðast hvar er opið til 16 í dag, þar með talið hjá Hjálparsveit skáta og Björgunarsveitinni Ársæli. Hægt er að nálgast opnunartíma stakra björgunarsveita á vef Landsbjargar. Lokað verður á flestum sölustöðum á morgun, nýársdag. Verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður lokað klukkan 14 í dag að undanskildum verslununum í Kringlunni og Smáralind. Opið verður í Vínbúðinni á Akureyri, á Selfossi og í Reykjanesbæ til klukkan 14 en í öðrum verslunum á landsbyggðinni til klukkan 13. Á morgun, nýársdag verður lokað í öllum verslunum ÁTVR. Fyrir þá sem enn vantar að kaupa í matinn er opið í verslunum Bónus, Krónunnar og Prís til klukkan 16. Þá verður opið í verslunum Nettó til 15. Öllum þessum verslunum verður lokað á morgun. Ef til stendur að halda nýársveislu annað kvöld og enn vantar að kaupa í matinn verða verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ opnar á hádegi á morgun. Í öllum verslunum Hagkaupa, að undanskildum verslunum í Kringlunni og Smáralind sem loka klukkan 14, verður opið til 18 í kvöld. Nú fer hver að verða síðastur að fara í síðustu sundferð ársins en sundlaugum landsins verður ýmist lokað klukkan 12 eða 13. Opið verður í einstaka sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu á morgun en lokað víðast hvar á landsbyggðinni. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér. Verslun Áramót Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Opnunartímar flueldasölustaða Landsbjargar eru mismunandi eftir björgunarsveitum en víðast hvar er opið til 16 í dag, þar með talið hjá Hjálparsveit skáta og Björgunarsveitinni Ársæli. Hægt er að nálgast opnunartíma stakra björgunarsveita á vef Landsbjargar. Lokað verður á flestum sölustöðum á morgun, nýársdag. Verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður lokað klukkan 14 í dag að undanskildum verslununum í Kringlunni og Smáralind. Opið verður í Vínbúðinni á Akureyri, á Selfossi og í Reykjanesbæ til klukkan 14 en í öðrum verslunum á landsbyggðinni til klukkan 13. Á morgun, nýársdag verður lokað í öllum verslunum ÁTVR. Fyrir þá sem enn vantar að kaupa í matinn er opið í verslunum Bónus, Krónunnar og Prís til klukkan 16. Þá verður opið í verslunum Nettó til 15. Öllum þessum verslunum verður lokað á morgun. Ef til stendur að halda nýársveislu annað kvöld og enn vantar að kaupa í matinn verða verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ opnar á hádegi á morgun. Í öllum verslunum Hagkaupa, að undanskildum verslunum í Kringlunni og Smáralind sem loka klukkan 14, verður opið til 18 í kvöld. Nú fer hver að verða síðastur að fara í síðustu sundferð ársins en sundlaugum landsins verður ýmist lokað klukkan 12 eða 13. Opið verður í einstaka sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu á morgun en lokað víðast hvar á landsbyggðinni. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér.
Verslun Áramót Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira