Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 10:32 Russell Westbrook var ótrúlegur í nótt. Alex Goodlett/Getty Images Russell Westbrook varð í nótt þriðji leikmaður NBA sögunnar til að skila af sér þrefaldri tvennu, án þess að tapa boltanum eða klikka á skoti, í 132-121 sigri Denver Nuggets gegn Utah Jazz. Westbrook endaði leikinn með 16 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Hann hitti sjö af sjö skotum utan af velli og tveimur af tveimur skotum af vítalínunni. RUSSELL WESTBROOK'S PERFECT NIGHT:🔥 16p, 10r, 10a, 4s, 0 turnovers🔥 7-7 shooting, 2-2 from the lineHe joins Domantas Sabonis as the only players in NBA history to record a triple-double with no turnovers while shooting 100 FG% and 100 FT%. pic.twitter.com/8Tsz6z2X4w— NBA (@NBA) December 31, 2024 Þetta var 201. þrefalda tvennan á ferli Westbrook, sem er það mesta í sögu deildarinnar. Honum hafði einu sinni tekist áður að ná þrefaldri tvennu á hundrað prósent skotnýtingu, en aldrei gert það án þess að tapa boltanum. Hann slæst þar með í hóp með liðsfélaga sínum Nikola Jokic, sem gerði slíkt hið sama þann 20. október 2018 í leik gegn Phoenix Suns, og Domantas Sabonis sem lék afrekið eftir 6. nóvember síðastliðinn í leik með Sacramento Kings gegn Toronto Raptors. Samkvæmt ESPN. „Hann var fenginn hingað af einni ástæðu og það er til að hjálpa okkur að vinna titilinn. Hann hatar að tapa, og við elskum það við hann. Ég myndi fara í stríð með Russell Westbrook hvenær sem er,“ sagði þjálfarinn Michael Malone eftir leik. Nuggets sitja nú í sjötta sæti deildarinnar átján sigra og þrettán töp. Jazz er í fjórtánda sæti með aðeins sjö sigra. NBA Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Westbrook endaði leikinn með 16 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Hann hitti sjö af sjö skotum utan af velli og tveimur af tveimur skotum af vítalínunni. RUSSELL WESTBROOK'S PERFECT NIGHT:🔥 16p, 10r, 10a, 4s, 0 turnovers🔥 7-7 shooting, 2-2 from the lineHe joins Domantas Sabonis as the only players in NBA history to record a triple-double with no turnovers while shooting 100 FG% and 100 FT%. pic.twitter.com/8Tsz6z2X4w— NBA (@NBA) December 31, 2024 Þetta var 201. þrefalda tvennan á ferli Westbrook, sem er það mesta í sögu deildarinnar. Honum hafði einu sinni tekist áður að ná þrefaldri tvennu á hundrað prósent skotnýtingu, en aldrei gert það án þess að tapa boltanum. Hann slæst þar með í hóp með liðsfélaga sínum Nikola Jokic, sem gerði slíkt hið sama þann 20. október 2018 í leik gegn Phoenix Suns, og Domantas Sabonis sem lék afrekið eftir 6. nóvember síðastliðinn í leik með Sacramento Kings gegn Toronto Raptors. Samkvæmt ESPN. „Hann var fenginn hingað af einni ástæðu og það er til að hjálpa okkur að vinna titilinn. Hann hatar að tapa, og við elskum það við hann. Ég myndi fara í stríð með Russell Westbrook hvenær sem er,“ sagði þjálfarinn Michael Malone eftir leik. Nuggets sitja nú í sjötta sæti deildarinnar átján sigra og þrettán töp. Jazz er í fjórtánda sæti með aðeins sjö sigra.
NBA Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira