Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 2. janúar 2025 06:57 Volódómír Selenskí Úkraínuforseti segir að um mikinn ósigur Vladimír Pútíns Rússlandsforseta sé að ræða. AP Flutningur á rússnesku gasi í gegnum Úkraínu til Evrópu hefur nú loks stöðvast að fullu. Þrátt fyrir stríðið sem geisað hefur frá innrás Rússa í Úkraínu hafa gasflutningar haldið áfram vegna samnings sem undirritaður var árið 2019. Guardian segir frá því að sá umræddur samningur hafi runnið út um áramótin og um leið og klukkan sló tólf skrúfuðu Úkraínumenn fyrir og flutningarnir stöðvuðust alfarið. Forseti rússneska orkufyrirtækisins Gazprom sagði um sögulegan atburð að ræða og talar Volódómír Selenskí Úkraínuforseti um einn mesta ósigur Vladimír Pútíns Rússlandsforseta. Helstu áhrifin koma hins vegar fram í Moldóvu, nánar tiltekið í héraðinu Transnistríu sem nýtur stuðnings Rússa, þar sem hundruð þúsunda íbúa landsins misstu alla orku á einu augabragði. Selenskí Úkraínuforseti bendir á að þegar Pútín komst til valda fyrir rúmum 25 árum hafi Rússar dælt meira en 130 milljörðum rúmmetra af gasi til Evrópu. „Nú stendur flutningur á rússnesku gasi í núlli.“ Skiptar skoðanir í Evrópu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur gagnrýnt ákvörðun Úkraínumanna, en hann hefur varað við yfirvofandi stöðvun gasflutninganna síðustu mánuði. „Að stöðva gasflutning um Úkraínu mun hafa mikil áhrif á okkur öll í Evrópusambandinu, en ekki þau í Rússlandi,“ segir Fico. Radosław Sikorski, utanríkisráðherra Póllands, er hins vegar í hópi þeirra sem hefur fagnað ákvörðuninni og segir um „nýjan sigur“ Evrópu að ræða. Rússland Moldóva Úkraína Jarðefnaeldsneyti Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Guardian segir frá því að sá umræddur samningur hafi runnið út um áramótin og um leið og klukkan sló tólf skrúfuðu Úkraínumenn fyrir og flutningarnir stöðvuðust alfarið. Forseti rússneska orkufyrirtækisins Gazprom sagði um sögulegan atburð að ræða og talar Volódómír Selenskí Úkraínuforseti um einn mesta ósigur Vladimír Pútíns Rússlandsforseta. Helstu áhrifin koma hins vegar fram í Moldóvu, nánar tiltekið í héraðinu Transnistríu sem nýtur stuðnings Rússa, þar sem hundruð þúsunda íbúa landsins misstu alla orku á einu augabragði. Selenskí Úkraínuforseti bendir á að þegar Pútín komst til valda fyrir rúmum 25 árum hafi Rússar dælt meira en 130 milljörðum rúmmetra af gasi til Evrópu. „Nú stendur flutningur á rússnesku gasi í núlli.“ Skiptar skoðanir í Evrópu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur gagnrýnt ákvörðun Úkraínumanna, en hann hefur varað við yfirvofandi stöðvun gasflutninganna síðustu mánuði. „Að stöðva gasflutning um Úkraínu mun hafa mikil áhrif á okkur öll í Evrópusambandinu, en ekki þau í Rússlandi,“ segir Fico. Radosław Sikorski, utanríkisráðherra Póllands, er hins vegar í hópi þeirra sem hefur fagnað ákvörðuninni og segir um „nýjan sigur“ Evrópu að ræða.
Rússland Moldóva Úkraína Jarðefnaeldsneyti Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira