Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2025 16:04 Mikael Egill Ellertsson var á sínum stað í byrjunarliði Venezia í dag. getty/Franco Romano Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli. Venezia komst yfir með hálfgerðu skrípamarki strax á fimmtu mínútu, í fyrsta leik sínum á nýju ári. Devis Vasquez, markvörður Empoli, tók allt of langan tíma með boltann áður en hann spyrnti knettinum beint í Finnann Joel Pohjanpalo og af honum fór boltinn í netið. Empoli tókst hins vegar að jafna með marki Sebastiano Esposito á 32. mínútu og þar við sat. Mikael lék allan leikinn en Bjarki Steinn Bjarkason var á bekknum hjá Venezia sem er áfram í fallsæti, nú í 18. sæti af 20 liðum með 14 stig, tveimur stigum frá næsta örugga sæti. Empoli er í 11. sæti. Guðlaugur Victor á bekknum Á Englandi voru nokkur Íslendingalið á ferðinni en Guðlaugur Victor Pálsson sat áfram á varamannabekk Plymouth, í 0-0 jafntefli við Stoke í öðrum leiknum eftir brottrekstur Wayne Rooney. Arnór Sigurðsson er enn frá keppni með Blackburn sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Burnley. Í ensku C-deildinni lék Jason Daði Svanþórsson hins vegar með Grimsby í 3-1 tapi gegn Bradford City, en Benóný Breki Andrésson er ekki kominn inn í leikmannahóp Stockport County sem mætir Mansfield Town. Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Venezia komst yfir með hálfgerðu skrípamarki strax á fimmtu mínútu, í fyrsta leik sínum á nýju ári. Devis Vasquez, markvörður Empoli, tók allt of langan tíma með boltann áður en hann spyrnti knettinum beint í Finnann Joel Pohjanpalo og af honum fór boltinn í netið. Empoli tókst hins vegar að jafna með marki Sebastiano Esposito á 32. mínútu og þar við sat. Mikael lék allan leikinn en Bjarki Steinn Bjarkason var á bekknum hjá Venezia sem er áfram í fallsæti, nú í 18. sæti af 20 liðum með 14 stig, tveimur stigum frá næsta örugga sæti. Empoli er í 11. sæti. Guðlaugur Victor á bekknum Á Englandi voru nokkur Íslendingalið á ferðinni en Guðlaugur Victor Pálsson sat áfram á varamannabekk Plymouth, í 0-0 jafntefli við Stoke í öðrum leiknum eftir brottrekstur Wayne Rooney. Arnór Sigurðsson er enn frá keppni með Blackburn sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Burnley. Í ensku C-deildinni lék Jason Daði Svanþórsson hins vegar með Grimsby í 3-1 tapi gegn Bradford City, en Benóný Breki Andrésson er ekki kominn inn í leikmannahóp Stockport County sem mætir Mansfield Town.
Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira