Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 19:55 Luka Modric fagnar marki með ungum liðsfélögunum sínum í kvöld. Getty/Mateo Villalba Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Real Madrid vann leikinn 5-0 eftir að hafa skorað þrjú mörk á fyrsta hálftíma leiksins. Deportiva Minera er í D-deild spænska boltans og því þremur deildum fyrir neðan Real. Þessi úrslit koma því ekki mikið á óvart og Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, ákvað líka að hvíla lykilmenn sína í leiknum. Menn eins og Vinícius Júnior, Kylian Mbappé og Jude Bellingham byrjuðu allir á bekknum. Vinícius og Mbappé komu báðir inn á sem varamenn síðasta hálftíma leiksins. Federico Valverde skoraði fyrsta markið strax á fimmtu mínútu og Eduardo Camavinga bætti við öðru marki á fjórtándu mínútu. Arda Güler kom Real síðan í 3-0 á 28. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Valverde. Valverde var með mark og stoðsendingu í fyrri hálfleiknum og var tekinn af velli í hálfleik. Luka Modric skoraði fjórða markið á 55. mínútu eftir stoðsendingu frá Brahim Diaz. Tyrkinn Güler bætti við sínu öðru marki í leiknum tveimur mínútum fyrir leikslok. Braslíski táningurinn Endrick spilaði í fremstu víglínu hjá Real en náði ekki að komast á blað í leiknum. Þetta var samt sannkölluð stórskotahríð því leikmenn Real Madrid reyndu 33 skot í leiknum. Umræddur Endrick átti sex þeirra. Alls fékk Real sextán góð marktækifæri en mörkin urðu bara fimm. Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Real Madrid vann leikinn 5-0 eftir að hafa skorað þrjú mörk á fyrsta hálftíma leiksins. Deportiva Minera er í D-deild spænska boltans og því þremur deildum fyrir neðan Real. Þessi úrslit koma því ekki mikið á óvart og Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, ákvað líka að hvíla lykilmenn sína í leiknum. Menn eins og Vinícius Júnior, Kylian Mbappé og Jude Bellingham byrjuðu allir á bekknum. Vinícius og Mbappé komu báðir inn á sem varamenn síðasta hálftíma leiksins. Federico Valverde skoraði fyrsta markið strax á fimmtu mínútu og Eduardo Camavinga bætti við öðru marki á fjórtándu mínútu. Arda Güler kom Real síðan í 3-0 á 28. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Valverde. Valverde var með mark og stoðsendingu í fyrri hálfleiknum og var tekinn af velli í hálfleik. Luka Modric skoraði fjórða markið á 55. mínútu eftir stoðsendingu frá Brahim Diaz. Tyrkinn Güler bætti við sínu öðru marki í leiknum tveimur mínútum fyrir leikslok. Braslíski táningurinn Endrick spilaði í fremstu víglínu hjá Real en náði ekki að komast á blað í leiknum. Þetta var samt sannkölluð stórskotahríð því leikmenn Real Madrid reyndu 33 skot í leiknum. Umræddur Endrick átti sex þeirra. Alls fékk Real sextán góð marktækifæri en mörkin urðu bara fimm.
Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira