Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2025 10:32 Robinho fagnar marki á HM 2010. getty/Richard Heathcote Fyrrverandi fótboltastjarnan Robinho situr nú í fangelsi í Brasilíu. Í fyrra hlaut hann níu ára dóm fyrir nauðgun. Robinho og fimm aðrir voru fundnir sekir um að hafa nauðgað albanskri konu á skemmtistað á Ítalíu 2013. Upphaflega dæmdu ítölsk yfirvöld Robinho 2017 en hann var þá staddur í Brasilíu og ekki var hægt að framselja hann. Hann var svo að lokum dæmdur í níu ára fangelsi í heimalandinu í fyrra. Robinho afplánar dóminn í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu í Sao Paulo. Fangelsið er jafnan kallað fangelsi hinna frægu. Meðal fanga þar er maður sem myrti dóttur sína, kona sem stakk eiginmann sinn 56 sinnum og læknir sem misnotaði sjúklinga sína. Um 2.500 fangar eru í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu. Allt að sex eru saman í klefum sem eru á 8-15 fermetrar að stærð. Robinho lék með Milan þegar hann nauðgaði konunni í byrjun árs 2013. Hann kom víða við á ferlinum og spilaði til að mynda með Real Madrid og Manchester City. Robinho lék hundrað leiki og skoraði 28 mörk fyrir brasilíska landsliðið á árunum 2003-17. Fótbolti Brasilía Fangelsismál Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Robinho og fimm aðrir voru fundnir sekir um að hafa nauðgað albanskri konu á skemmtistað á Ítalíu 2013. Upphaflega dæmdu ítölsk yfirvöld Robinho 2017 en hann var þá staddur í Brasilíu og ekki var hægt að framselja hann. Hann var svo að lokum dæmdur í níu ára fangelsi í heimalandinu í fyrra. Robinho afplánar dóminn í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu í Sao Paulo. Fangelsið er jafnan kallað fangelsi hinna frægu. Meðal fanga þar er maður sem myrti dóttur sína, kona sem stakk eiginmann sinn 56 sinnum og læknir sem misnotaði sjúklinga sína. Um 2.500 fangar eru í Dr. Jose Augusto Cesar Salgado P2 fangelsinu. Allt að sex eru saman í klefum sem eru á 8-15 fermetrar að stærð. Robinho lék með Milan þegar hann nauðgaði konunni í byrjun árs 2013. Hann kom víða við á ferlinum og spilaði til að mynda með Real Madrid og Manchester City. Robinho lék hundrað leiki og skoraði 28 mörk fyrir brasilíska landsliðið á árunum 2003-17.
Fótbolti Brasilía Fangelsismál Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti