Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 18:09 Hér má sjá strákana í 4. flokki HK sem reynast vini sínum vel á mjög erfiðum tíma. @hkfotbolti Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar. HK-strákarnir eru flestir fæddir árið 2011 og verða því fjórtán ára gamlir á þessu ári. Þeir ætla með góðum stuðning og aðstoð frá Víkingum, að halda styrktarleikjadag til stuðnings vinar síns, Tómasar Freys, sem greindist með krabbamein í október. Tómas hefur þurft að fara í erfiðar lyfjameðferðir og risastóra aðgerð í Svíþjóð núna fyrir jólin. Fram undan er langt og strangt ferli fyrir ungu hetjuna. HK segir frá framtaki drengjanna á miðlum sínum. „Við hvetjum alla til að mæta og sjá unga efnilega knattspyrnumenn spila tvo leiki. Á milli leikjanna tveggja hjá HK og Víkings strákunum verður klikkuð skemmtun sem enginn má missa af,“ segir í frétt um leikinn. Þar koma meðal annars við sögu Ómar Ingi Guðmundsson, fráfarandi þjálfari HK, og Hermann Hreiðarsson sem er nýtekinn við HK-liðinu. Meðal leikmanna í hálfleiksleiknum verða líka margir kunnir kappar eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Aðgangseyri til styrktar Tómasi er 1500 krónur eða frá frjálsframlög. Fyrir þá sem komast ekki og langar að styrkja þá hefur verið stofnaður reikningur: Reikningur: 0370-22-099772Kennitala: 170411-2260 View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) HK Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Sport Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira
HK-strákarnir eru flestir fæddir árið 2011 og verða því fjórtán ára gamlir á þessu ári. Þeir ætla með góðum stuðning og aðstoð frá Víkingum, að halda styrktarleikjadag til stuðnings vinar síns, Tómasar Freys, sem greindist með krabbamein í október. Tómas hefur þurft að fara í erfiðar lyfjameðferðir og risastóra aðgerð í Svíþjóð núna fyrir jólin. Fram undan er langt og strangt ferli fyrir ungu hetjuna. HK segir frá framtaki drengjanna á miðlum sínum. „Við hvetjum alla til að mæta og sjá unga efnilega knattspyrnumenn spila tvo leiki. Á milli leikjanna tveggja hjá HK og Víkings strákunum verður klikkuð skemmtun sem enginn má missa af,“ segir í frétt um leikinn. Þar koma meðal annars við sögu Ómar Ingi Guðmundsson, fráfarandi þjálfari HK, og Hermann Hreiðarsson sem er nýtekinn við HK-liðinu. Meðal leikmanna í hálfleiksleiknum verða líka margir kunnir kappar eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Aðgangseyri til styrktar Tómasi er 1500 krónur eða frá frjálsframlög. Fyrir þá sem komast ekki og langar að styrkja þá hefur verið stofnaður reikningur: Reikningur: 0370-22-099772Kennitala: 170411-2260 View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti)
HK Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Sport Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira